Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 88

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 88
214 MORGUNN Ljósið t Klukknahólunum. Klukknagil heitir gil, sem er í mörkum milli Spóastaða og Miklaholts í Biskupstungum, og Klukknahólar eru hólar nefndir, sem eru sunnanverðu við gilið, og mun vera um 20 mínútna gangur þangað frá Miklaholti. Kvöld eitt veturinn 1915 var ég á leið sunnan frá Auðsholti og ætlaði að Miklaholti. Allmikill snjór var á jörð, svo að hvergi sá dökkan díl. Alstirndur himinn og tunglsljós, komið nær háttamálum. Þegar eg er kominn á móts við Moldásinn — en hann er rétt fyrir austan Miklaholt — verður mér litið suður að Klukknahólunum, og sé eg þar afar skært ljós. Ljósið í baðstofuglugganum í Miklaholti var nú orðið mjög nærri mér, en þó sá eg mun á þvi, hvað hitt var miklu skærara. Eg hélt svo á- fram nokkra stund, 5—10 mínútur, og horfði stöðugt á þetta ljós. En svo var eins og það hyrfi fyrir hæð, og gekk eg þá förin mín til baka, til þess að vita, hvort eg sæi það aftur. En það varð ekki. Eg sá það ekki framar. (Jmmyndun. Jón hét maður Guðmundsson, son Guðmundar bónda Jónssonar á Efra-Seli í Hrunamannahreppi. Hann vra ná- kunnugur í Auðsholti, þar sem ég ólst upp. Eitt sinn fór Tómas Guðbrandsson, húsbóndi minn, til kirkju að Hruna og var það á slættium. Jón var við kirkju ásamt öðru fólki, enda var það sóknarkirkja hans. Um messuna verður Tómasi litið þangað sem Jón situr. En þá bregður svo við, að honum sýnist Jón vera alt öðru vísi, en hann á að sér að vera, og getur ekki með neinu móti komið honum fyrir sig, en veit þó fyrir víst, að hann er þar. Á þessu stendur nokkra stund. Tómas sagði, að sér hefði orðið illa við þetta, og sér hefði dottið i hug, hvort Jón mundi eiga skamt eftir ólifað. Jón druknaði veturinn eftir í fiskiróðri frá Sandgerði á Miðnesi. Eftir það sagði Tóm- as frá því, sem fyrir hann bar í Hrunakirkju um sumarið og efaðist enginn, sem þekti Tómas, um það að hann segði satt frá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.