Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 77
MORGUN N 203 Samandregin samtöl við Katrínu. 6. des. 1930, er eg var stödd inn á saumastofu í Reykjavík, þar sem eg var að læra að sauma, kl. 4 e. m., stóð Katrín alt í einu mitt í milli mín og míns ágæta kenn- ara, Guðlaugar Jónsdóttur frá Galtarholti, og segir við mig: »Þér er alveg óhætt að treysta henni fullkomlega, elskan mín; eg hefi fylgst með henni nokkur undanfarin ár og undirbúið hana.« Svo hvarf hún. Sunnudaginn milli jóla og nýárs fór eg í fyrra lagi á fætur og gekk vestur í bæ; ætlaði að hitta Jón bróður minn í nauðsynlegum erindum, og hugði að skrifa hjá hon- um um leið nokkur bréf, af því að svo rólegt væri í her- bergi hans. Þegar eg geng niður Austurstræti, er sagt við mig: »Það verður ekki alt af mest úr því högginu, sem hæst er reitt.« Eg hitti Jón sofandi og talaði við hann. Sagðist hann þá vera syfjaður, nýsofnaður, hafði verið á skemtun um nóttina. Eg tafði því að eins í 5 mínútur, og lagði síðan af stað upp bæinn aftur, og hugði nú að skrifa hjá kunningjastúlku út í bæ. En er eg geng gegnum Fisch- erssund, er sagt við mig: »Gaktu beint heim til þín.« Eg hugðist samt að fara til þessarar stúlku. Þegar eg er kom- in nokkuð upp fyrir pósthús, er enn sagt: »Drektu morg- unkaffið heima og skrifaðu svo.« Enn sat eg við mitt áform. Svo er eg kem gegnt Frakkastig, þar sem eg átti heima, og ætlaði að fara fram hjá, er enn sagt: »Farðu heim til þin, elskan min, drektu morgunkaffið þitt og byrj- aðu svo að skrifa, því að þó að margir séu góðir við þig, er þó enginn betri en hún.« Eg vissi, að þessi »hún« var kennari minn, sem flest lét eftir mér, sem hún hélt að mig langaði til. Eftir að hafa drukkið kaffið, hljóp eg niður á saumastofuna til að sækja pappírsblokk, sem eg átti þar geymda. Þá reis kennari minn upp í rúminu og segir: »Það er sjálfblekungur þarna í skúffunni, og svo er þér velkomið að skrifa þarna við borðið, ef þú vilt.« Eg gerði það og Iauk við öll bréfin. En kennari minn vissi ekkert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.