Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 55
MOEGUNN 181 P. F.: „Hefir ekki átt sér stað tilraun til tveggja sjálfsmorða?“ Frú L.: „Það getur verið“. P. F. gekk nú meðal annara fundarmanna og birtir þeim ýmislegt; kemur síðan aftur þangað sem frú L. sat, og segir við konu, sem sat þar hjá: „Laurent? Hvað er Laurent fyrir yður?“ Konan: „Það er maður í ætt minni, sem heitir Laurent". P. F.: „Það er þungt á honum höfuðið, mikil höf- uðneyð og heilabrot, eins og honum gangi margt á móti, margar ákaflega alvarlegar áhyggjur, sem baka hon- um þetta, ekki aðeins taugaverk, heldur miklu alvar- legra“. Konan: „Hann hefir í raun og veru þjáðst, en ekki á þennan hátt“. P. F.: „Eg fullyrði, að hann hefir þennan höfuð- sjúkdóm og að auki áhyggju, sem vekur ákaflegan æs- ing í höfði hans. Það er ef til vill ekki á þessu augna- bliki, en mér þætti mikið til koma, ef staðfesting kæmi á því, sem eg nú var að segja“. Frú L.: Það, sem þér segið um þennan Laurent, og ekki virðist eiga heima um Laurent þessarar frúar, það snertir mig persónulega. Eg hefi í morgun fengið ljós- mynd af föður mínum, sem heitir Laurent, og hefir dáið úr heilablóðsókn samfara miklum áhyggjum. Það er einmitt hinn sami herra Guanl, sem þér hafið talað svo mikið um við mig, sem hefir sent mér þessa ljósmymL P. F. gengur þá til annarar konu og segir: „María, kannizt þér við það?“ Frú X.: „Eg þekki margar“. P. F.: „Eg segi ekki að hún sé lík yður, en þér komið þeirri hugsun inn hjá mér“. Frú X.: „Já, það er ein, sem líkist mér“. P. F.: „Til að lýsa lyndiseinkun þessarar Maríu, myndi eg segja, að hún er ákaflega yndisleg“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.