Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 38
164 MORGDNN ófægðir gimsteinar, krabbi með miklu af sjávarþangir lifandi hákarlsungi 18 þumlunga langur, fræ af mango- tré, sem vex í Austur-Indlandi, o. fl. Eitt sinn hafði snákur (höggormstegund) vafið sig utan um handlegg- inn á honum og hélt miðillinn utan um hálsinn á dýr- inu. Snákurinn var látinn á gólfið og dúk kastað yfir hann, og hvarf hann þá svo að segja á svipstundu. Þetta gerðist í fullri birtu. Tilburðir komu hjá Bailey í fullri birtu, en þrátt fyrir það voru menn engu nær um það, hvernig fyrir- brigðin gerðust. Eitt sinn tók Bailey pálmaviðarblað úr hendi eins fundarmanna og lagði það í lófann á Mc- Carthy. Rétt í sömu svifum var það aftur tekið úr lófa hans og lá þá dýr steinn í lófanum. Auðmaður einn í Melbourne, mikill vinur Bailey’s, átti mikið safn af tilburðum, er komið höfðu við fundi miðilsins, og talið var mjög verðmætt; þar á meðal voru um 40 fuglar, sem allir höfðu komið á sama hátt. Annar frægur tilburðamiðill var Mrs. M. B. Thayer í Boston. Gekk hún undir heitinu blómamiðillinn. Rann- sókn á henni fór fram hjá manni, sem hét Luther Col- by, í skrifstofu hans. Þegar miðillinn kom, var hún strax flutt inn í annað herbergi og þar klædd úr hverri spjör, af þremur konum, og síðan klædd í poka. Fundar- skýrslan hljóðar svo: „Pokinn huldi hana alla, að höfðinu undanteknu; svo var hún leidd til sætis við borðið, með öðrum fund- armönnum. Ljósið var slökt og við sátum í myrkri. Eft- ir hér um bil eina mínútu varð einhvers skarkala vart og einn af fundarmönnunum, Mr. Cooper, sagði: „Hér er eitthvað á seiði! Eg held það sé dúfa“. Ljós var kveikt og hvít dúfa var komin í hópinn, baðaði vængj- unum og var sýnilegt, að hún var bæði hrædd og þoldi illa ljósbirtuna. Einn af fundarmönnum hugsaði þá með sjálfum sér, að gaman væri að fá líka kanarífugl, og stóð ekki á því, að hann kæmi, en borðið var fult af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.