Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 57
M 0 11 G U N N 183 ustu fundina af þessum 15 fundum, því að þar var nokkuð breytt til um aðferð. Fundur 24. marz 1926. „í lok næsta fundar á undan“, segir dr. Osty, „hafði eg tilkynt, að á þessum fundi yrði reynd önnur starfs- aðferð fyrir Forthuny, þannig, að í stað þess að láta honum sjálfum frjálst að líta yfir og velja sér þá, sem hann reyndi við, skyldi það vera bundið og valið fyrir hann með hlutkesti úr þeim, sem ekki hefðu verið áð- ur. En skömmu áður en fundurinn byrjaði, varð sam- komulag um að gjöra einnig aðra tilraun, sem var all- djarfleg. Hún var sú, að biðja Forthuny að láta uppi dulvitneskju sína í fjarlægð um persónu, sem hann ekki þekti og hefði aldrei áður gjört tilraun við. Samkvæmt því fór eg niður í fundarsalinn, þar sem 180—200 manns voru saman komnir, og meðan eg skýrði þeim frá tilrauninni, sem gjöra ætti, sat P. F. uppi í her- bergi mínu, og las hraðritaranum fyrir þær upplýsingar, sem honum komu í hug. Því næst kom P. F. niður í sal- inn ásamt hraðritaranum og bað hann að lesa upp hátt, það sem hún hefði ritað að fyrirsögn hans. Hún gjörði það, og þegar lestrinum var lokið, reis upp maður, sem sat hjá ofninum í bókaherberginu og mælti: ,,Alt þetta, sem eg hefi nú heyrt, snertir mig, og er eg nú reiðubúinn að gefa sltýringar á því“. Þá var hraðritarinn beðin að lesa hverja setningu til að bera saman. Hraðr.: „Maður, sem í tilfinningamálum hefir feng- ið svöðusár, en við hlið hans hefir skipað sér engill að gæðum, sem hefir gjört alt og mun gjöra alt til að skreyta líf hans með eins björtu ljósi eins og það hef- ir verið í sorglegu myi'kri“. P. F.: „Þýðir þetta nokkuð?“ Maðurinn: „Það er nákvæmlega rétt“. Hraðr.: „Karl“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.