Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 52
178 M 0 II G U N N Pascal Forthuny. Erinöi flutt í S. R. F. 1. Eftir síra Kristinn Daníelsson. [Niðurl.] Hér á eftir lýsir nú höfundurinn 13 fundum, sem haldnir voru, og var alt hraðritað. Telur hann, að rétt- ast hefði verið að birta fundargjörðina í heild, en það geti ekki látið sig gjöra, því hann hafi fyrir framan sig 300 blaðsíður, svo hann sá sig neyddan til að sníða af þeim, og taka aðeins aðalatriði, sem einkendu innra gildi hvers fundar, en þó er þetta lengsti kaflinn af bókinni. Mig langaði nú til að gefa ylckur nokkura hugmynd um þessa fundi, en það getur auðvitað ekki orðið nema af fáeinum fundum örstutt sýnishorn. Fundur 17. júní 1925. Pasc. Forthuny kemur inn í salinn, gengur nokkur skref meðal fundarmanna og nemur staðar fyrir fram- an einn mann, nýkominn: „Pjerre. . ., Petr. . ., Peter?“ segir hann. Maðurinn svarar: ,,Eg heiti Petroff". P. F. segir nú heila runu af atburðum frá bylting- unni í Rússlandi, en það hafði ekkert sönnunargildi af því að Petroff sjóliðsforingi var svona fljótur að segja til nafns síns. „Yður var gjört tilboð“, hélt Forthuny áfram, „fyr- ir milligöngumann, sem var Rússi eða nærri því Rússi. Eg segi ekki fullkomlega Rússi, en með rússneskum fæð- ingjarétti. Hann sagði: „Ef þér viljið koma aftur, þá hafið þér alt unnið; ef ekki, þá kemur tækifærið aldrei aftur“. En þér hafið neitað afdráttarlaust". Petroff: „Já, eg hefi neitað að koma aftur til Rúss- lands, meðan þar eru Bolsivikkar".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.