Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 110

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 110
236 M0R6UNN þegar við höfum verið með vinum okkar og þegar við höf- um verið ein, slundum gegnum skygna manneskju (sem.er ekki »spíritisti«) og stundum sjálfstætt. Hann hefir lýst fyrir okkur með atvikum leyndarmálum úr sínu stutta jarðlífi, sem enginn vissi neitt um nema við tvö, og enginn annar gat vitað. í einu hafa 10 manns hlustað á rödd hans, sem þeir þektu vei; hún var sjálfstæð og jafn-greinileg eins og þegar hann hefir talað við okkur, foreldra sína. Hann hefir minst á málefni, sem við vissum alls ekkert um, en eftir á höfum við komist að því með eftirgrenslun, að hann hafði farið með rétt mál. Ef nú er nokkuð, sem eg veit með fullri vissu, þá veit eg það, að dauðinn gerði persónuleik drengsins míns ekkert mein, og að hann dvelur með góða hirðinum í »Sumarlandinu«. Eg trúði þessu frá öndverðu; nú veit eg það; ef eg veit ekki þetta, þá veit eg ekkert um neitt.« Presturinn getur ekki séð, að sú staðreynd, framHðnfr menn. að framliðnir menn geri vart við siS> Þurfi að koma neitt í bága við kristna trú. Um það efni segir hann meðal annars: »Kirkjurnar halda fast við ritninguna. Þær skýra hana með mismunandi hætti, en allar trúa þær því, að þar sé frásögn um starfsemi guðs í mannlífinu. Nú fæst mikill hluti af ritningunni við það að skýra frá því, að annar heimur birtist. Englar birtast rnönn- um sem sendiboðar guðs, leiðbeina þeim, frelsa þá. Spá- menn eins og Balaam, Esekíel og Daníel fara í sambands- ástand og eru látnir flytja »orð drottins«. Elisa er mikill skygnimiðill og sér atburði, sem gerast i fjarlægð. Samúel er gæddur dulheyrn sem barn, og siðar verður hann »sjá- ari«, og menn leita leiöbeininga hjá honum. Þetta er ekki annað en fáein dæmi, sem tekin eru af handahófi úr Gamla Testamentinu.« »En andabirtingarnar ná hámarki sínu með Jesú,« segir presturinn enn fremur. »Við fæðing hans sungu englarnir fyrir fjárhirðana. Við skirn hans »opnuðust himnarnir« og rödd talaði við hann. Síðar heyrðist rödd tala við hann, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.