Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 7
MORGUNN 133 nokkurt líf gat þrifist á jörðunni. Veröldin er dásamleg og bersýnilega hefur hún stefnt að því sem enda-takmarki sköpunarverksins að koma upp manninum. Mér finst það blátt áfram óhugsanlegt frá skynseminnar sjónarmiði, að guð mundi hafa lagt út í þessa óendanlegu fyrirhöfn fyrir skepnu, sem hefði ekki átt að endast nema örstutta stund. Þegar á alt er litið, verðum vér að minsta kosti að hugsa oss guð eins skynsaman eins og þær skynsemi gæddu verur, sem hann hefir skapað. Guð, sem er höfundur skyn- seminnar, hlýtur að minsta kosti að vera skynsamur, og því meira, sem eg hugsa um þetta, því óskynsamlegra virð- ist það mér, að þessari óttalegu vél sköpunarverksins hafi verið beitt til þess að framleiða það, sem svo væri lítil- mótlegt. Það væri þá að eins eitt dæmi latneska spak- mælisins um fjöllin, sem tóku léttasótt og fæddu hlægi- lega mús. »3) En auðvitað er það sem kristnir menn, að vér er- um svo öruggir í þessu efni. Eg hefi hvað eftir annað þurft að búa deyjandi menn undir dauðann, og einkanlega þegar eg kom á vígstöðvarnar í ófriðinum. Þegar einhver aðfram kominn piltur i einhverri lækningastöðinni i Frakk- landi, eða allar götur úti í Búlgaríu, spurði mig, hvert hann mundi fara, þegar hann væri dáinn, þá mundi hafa orðið ógreitt um svör hjá mér, ef eg hefði ekki haft annað en Plató að styðjast við. Það var af því, að eg var kristinn maður, að eg gat svarað á þessa leið: »Drengur minn, ef þú deyr endurleystur, endurreistur, hefir hlotið fyrirgefn- ing, þá fer þú til himnaríkis, því að sonur guðs kom til jarðarinnar og sagði oss þetta: í húsi föður míns eru mörg híbýli, og ef svo væri ekki, mundi eg hafa sagt yður það.« Með öðrum orðum, ef eðlishvöt og þrá mannanna eftir ódauðleik væri að blekkja yður, þá mundi eg ekki hafa skilið við yður í þeirri blekkingu. Eg mundi hafa leitt yður úr villunni. »Hann dó og reis upp til þess að staðfesta loforð sitt. »Tóma gröfin« er einn hlutinn af upprisusögunni, því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.