Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 65
MOEGUNN 191 hér hafi aðeins verið tekin ein hlið á starfsemi hans, en um hann er margt fleira að segja. Þeir munu hafa haldið áfram tilraununum, því dr. Osty segir, að á næsta missiri muni þeir hafa svo marga fundi sem þeir geti, en ekki hefi eg komizt yfir það. P. F. er, hygg eg, einstæður maður og einn hinn merkilegasti af þeim, sem hafa miðilsgáfu eða dulræna hæfileika; og þótt hann sé maður hámentaður og hafi mörgu öðru að sinna, hefir hann óskiftan áhuga á sál- arrannsóknunum og virðist óspar að neyta hæfileika sinna, bæði þannig opinberlega og fyrir einstaka menn, sem leita hjálpar og ráða til hans, bæði fyrir lækninga- gáfu hans og skyggni. Hann er, eins og áður er sagt, skáld og rithöfundur, og ritar því eðlilega mikið, þar á meðal í enska sálarrannsóknatímaritið ,,Psychic Ga- zette“, sem ýmsir munu kannast við. Það kemur út mán- aðarlega, 16 stórar, þéttprentaðar blaðsíður, hvert hefti, þar af kafli í hverju eftir P. F., 3—4 bls., sem jafnan er eitt hið skemtilegasta. Er honum ávalt skipt í tvent, fyrst um reynslu og endurminningar hans sjálfs og hitt nýjustu fregnir frá sálarrannsóknunum víðs vegar um heim. — Mig langar til, áður en eg hætti, að segja yður stutt dæmi úr síðasta hefti, fyrir maí sl., ekki af því, að það sé merkilegra en annað, en af því að það er alveg nýtt. — ,,Hér um morguninn", ritar P. F. (líklega í marz), „kallaði á mig í síma kona, sem er ljósmyndasmiður og heitir frú Fontaine: — Vilduð þér gjöra svo vel að hjálpa mér með gáfu yðar og koma og finna mig snöggv- ast. Svo er mál með vexti, að eg hafði búðarþjón, sem hét Garnier, og eg trúði, en hann hefir strokið og stolið 1000 frönkum. Eg svaraði: — Mér þykir fyrir, frú, að eg er svo önnum kafinn, að eg get ekki fundið yður. En eg skal gefa yður gott ráð, sem mér kemur alt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.