Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 113

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 113
MORGUNN 239 um samkomum. En fleiri vilja njóta góðs af þessu en Lund- únabúar. Mrs. Morris er pöntuð út um alt England og Skotland, svo að hún er í vandræðum með að sinna öll- um þeim tilmælum, og hefir alls ekki séð sér fært að verða við sams konar óskum frá öðrum löndum. Tilheyrendur hennar hafa að jafnaði eða æfinlega skift þúsundum á hverjum stað, og sumstaðar hafa prestar verið forsetar á samkomunum. Enginn veit um, hver það er, sem prédikar gegnum hana; en hann nefnir sig »Power«. Svo hafa stundum verið nefnd þau atvik, fyrirbrigðiö. er menn skynJa einhvern veginn atburði, sem ekki eru komnir fram, eins og til dæmis að taka, þegar frú Ingunn Pálsdóttir sá 5. marz 1915 atburð, sem gerðist 16. maí 1916, eins og skýrt er frá hér i heftinu. Nokkurar líkur að minsta kosti eru til þess að halda, að þess kyns fyrirbrigði hali meðal annars komið fyrir á tilraunafundi á heimili minu um 20. febr. 1928. Miðillinn, Andrés P. Böðvarsson, hafði verið í venjulegu sambandsástandi, en var nú kominn i það ástand, sem nefnt er hálftrance, og fer þá allt í einu að tauta, hálfönugur, hvers vegna þeir séu komnir þarna, hvað þeir vilji þangað. Það hefst þá smám saman upp úr honum, að hann sjái gufuskip, sem strandað hafi á rifi nærri landi. Hann sér brotsjóa ganga yfir skipið og menn tinast út úr skipinu í sjóinn. Lík sér hann á floti kringum skipið. Lika sér hann björgunartilraunir úr landi, og að sumir mennirnir bjargast. Honum þykir sýnin ógurleg og kemst í geðshrær- ing út af henni. Ekkert fáum við um það að vita, hvaða skip þetta sé. Þegar Andrés var kominn aftur til sjálfs sín, mundi hann ekkert eftir þessari sýn. Við tókum eiginlega ekki neitt mark á þessu Alt stóð hefma. L ,, , . . ° , — heldum helzt, að þetta væn einhver endurminningaþvæla frá sjómensku-árum Andrésar, eða þá frá einhverjum skiptöpum, sem hann hefði heyrt um eða lesið um. En svo var það rúmri viku eftir þennan fund, að hið ægilega slys bar að höndum, er »Jón forseti« fórst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.