Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 42
168 M 0 R G U N N gróðrarhússblómum, og hafði þeim verið raðað á borð- ið af mestu smekkvísi. Á öðrum fundi hennar voru fundarmennirnir sjö. Varð það að samningum, að hver skyldi kjósa sér þann ávöxt, er hann vildi. Um þetta var beðið: jarðarber, bjúgaldin, aprikósu, tvær tegundir vínberja, kirsuber, ananas og kókushnetu. Þegar ljósið var slökt, kom dynkur í borðið og lá þá á því klakastykki, 14 punda þungt. Þegar búið var að koma ísnum út, komu allir ávextirnir, sem um hafði verið beðið, og var hverjum fundarmanna fenginn sá ávöxturinn, sem hann hafði beðið um. Á fundi hjá Margrétu prinsessu frá Neapel með Mrs. Guppy, bað prinsessan um sérstaka ítalska kaktus- tegund, og er ekki hægt að taka á henni með berum höndum, af því að þyrnarnir á henni eru eitraðir. Skömmu eftir að þessa hafði verið óskað, lágu 20—30 jurtir af þessari tegund á borðinu. Var borðið hreinsað með því að taka þær með töngum. Á fundi með þessum miðli hjá hertogfrú d’Arpino kom fyrir einkennilegt tilburðarfyrirbrigði. Var þar margt stórmenni saman komið. Hvít blóm komu, en lyktin af þeim var svo andstyggileg, að einn fundar- mannanna kastaði upp og varð að koma þeim sem skjót- ast á burt. Auðsjáanlega höfðu þau blóm ekki verið falin í stofunni á undan fundinum. Á öðrum fundi bað þessi sama hertogafrú um, að sjávarsandur væri fluttur inn í stofuna, og rétt á eftir var votum sandi og söltu vatni skvett á fundarmenn, og þegar kveikt var, lá lifandi krossfiskur á borðinu. Húsið, sem fundurinn var haldinn í, stóð um tvö hundruð álnir frá sjó. Ennþá er eftir að segja frá því fyrirbrigðinu, sem þykja mun jafnvel markverkara öllum hinum. Mrs. Guppy var sjálf flutt sem tilburður. Þetta gerðist 3. júní 1871, um kvöldið á 9. tíma. Var hún flutt frá húsi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.