Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Síða 17

Morgunn - 01.12.1937, Síða 17
MORGUNN 143 mætti vænta af dásefjun til að lækna ýmsa geðsjúk- dóma. í erindunum lýsti ég aðferðum hinna kunnustu dá- leiðslumanna (hann nefnir 6) og annara, sem nota þess- ar aðferðir, sem oft hafa mjög mikil áhrif. Og lækn- arnir komu með sjúklinga, sem þjáðust af ýmsum veikl- unum. Meðal þessara sjúklinga var ein stúlka, sem við oft endurtekna dáleiðslu komu fram hjá henni merkilegir sálrænir kraftar. Með mjög auðveldu móti var hægt að koma henni í djúpan dásvefn, svo að líkami hennar varð svo stífur, að þegar höfuðið var látið hvíla á svæfli á borði og fæturnir á stól, þá var varla hægt að sveigja hana, þótt þungur maður reyndi af öllu afli. Einnig var liægt að gjöra hana tilfinningarlausa, svo að stingamátti gerilsneyddri nál eða læknahníf þumlung eða meira inn í einhvern vöðva, án þess vart yrði að hún fyndi minstu ögn til. En ennþá undarlegra var það, að blóð, sem rann úr þessum stungusárum, mátti stöðva á augnabliki og til fulls með skipun til undirvitundarinnar. Þegar því var komið inn hjá henni, að hún væri að anda að sér unaðslegum blómailm, þá sogaði hún að sér þef af hjartarsalti og ammoniaki með sýnilegri ánægju og eins ef henni var sagt að hún hefði ljúffeng sætindi uppi í sér, tugði hún með beztu lyst beizk og bragðvond meðul. í þessu ástandi kom einnig í ljós undraverður fjar- skynjunarhæfileiki. Ef einhver læknirinn studdi hend- inni þétt á öxl hennar, þá gat hún, þegar læknirinn ein- beindi athygli sinni að ákveðnu efni, næstum óbrigðult sagt hvað hann hefði hugsað um. En eftirtektarverðast af öllu þótti mér það, að hún var fyrsti maður, sem ég nokkurntíma hafði hitt, sem gat komið á hreyfingu í fjarlægð (telekinesis), þ. e. hreift í fjarlægð dauða hluti án líkamlegrar snertingar, það er að segja snertingar með efnislíkama sínum, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.