Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Side 19

Morgunn - 01.12.1937, Side 19
MORGUNN 145 I>á var stungið upp á að setja tómt lítið meðalaglas á borðið og skipa henni að setja það niður. Eftir endurteknar skipanir fleygði hún eða einhver kraftur, sem kom frá henni, glasinu af borðinu, það féll á hart gólfið og brotnaði í hundrað mola. Allan þennan tíma lá hún eins og dauð væri í djúpum svefni. En um leið og skjölin sópuðust ofan á gólf og glasið kastaðist af borðinu, sýndist hún þó gjöra því sem næst ómerkjanlega hreifingu með öxlinni og hand- leggnum. Okkur kom öllum saman um, að hefði hreif- ingunni verið haldið áfram, hefði það orðið þrýsting eða sveifla með útréttum armlegg. En hvað sem um það er, þá hjálpaði þessi atburður til að snúa mér frá fyrri trú minni, efnishyggju og guðleysi (agnosticism) til sannfæringarinnar um framhald lífs- ins eftir dauðann. Það er með öðrum orðum í trú á anda, þó að sá andi, sem við höfðum fengið sönnun fyrir með þessum tilraunum, væri íbúandi í mannlegum líkama. Því að ef ,,þetta“ sem aðskildi sig frá líkama stúlk- unnar og sýndi nærveru sína sex fet frá efnislíkama hennar, var efni — sem það hlýtur að hafa verið sam- kvæmt öllum viðteknum vísindum — þá er það óeyðan- legt. Það deyr ekki, þegar hinn efnislegi líkarni hættir að starfa. Það heldur áfram að lifa ævarandi, einhvers- staðar og í einhverri mynd, þó að ef til vill verði sú mynd á sínum tíma undirorpin breytingum. En ef það er efni í einhverri mynd — sem vér vitum að það hlýtur að vera — þá verður það ávalt að vera í sambandi við orku. Það þýöir einhverslconar athafnalíf. Ef vér þessvegna tökum meðvitund vora með oss yf- ir í næsta líf — sem ég nú staðfastlega trúi að vér gjör- um — þá munum vér, þeir sem eru með réttu eðli og starfshug, beita þeirri meðvitund og starfshug til þess sem gott er. En þeim, sem með óeðli eru og skaðvænum 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.