Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Side 20

Morgunn - 01.12.1937, Side 20
143 MORGUNN tilhneigingum, mun verða gefið tækifæri til að snúa frá villu síns vegar og taka umbótum. Það er varla hægt að kjósa á betri úrslit“. Þannig sjáum vér, að þessi maður er einn — af nú orðið mörgum þúsundum — sem hefir fyrir sannanir sálarrannsóknanna um framhaldslíf, nær því frá byrj- un snúizt frá fullkominni vantrú og öðlazt aftur barna- trú sína. Bókin hér á eftir (ca. 250 bls.) er svo öll um frekari rannsóknir hans um nál. 35 ára skeið, sem hafa hald- ið áfram að festa og styrkja trú hans. Hefir hann séð og sannreynt nær því allár tegundir sálrænna fyrirbrigða, og hefir margt af því verið eitt af því allra merkilegasta og dásamlegasta í þessum efnum, og skiljanlegt að það hafi styrkt hann. En tíminn leyfir ekki meira. Á eftir þessum kafla um fyrstu reynslu sína, setur höfundur þær ályktanir sem hann hefir fyrir sitt leyti dregið af trúarreynslu sinni. Yfirlýsingar um meginatriði. 1. Vér trúum á eilífa vitveru (þ.e.: guð). 2. Vár trúum að fyrirbrigði náttúrunnar, bæði efnisleg og andleg sé auglýsing eilífrar vitveru. 3. Vér staðhæfum, að réttur skilningur á þeirri auglýs- ing og breytni í samræmi við það, sé rétt trú. 4. Vér staðhæfum, að tilvera og persónuleilci einstak- lingsins haldi áfram eftir þá breyting sem nefnd er dauði. 5. Vér staðhæfum, að samband við svokallaða dána menn sé staðreynd, vísindalega sönnuð með fyrir- brigðum spiritismans. 6. Vér trúum að hin æðsta siðgæðisregla sé fólgin í hinni gullvægu reglu: Það, sem þér viljið að menn- irnir gjöri yður, það skuluð þér þeim gjöra. 7. Vér staðhæfum siðferðilega ábyrgð einstaklingsins og gæfa hans eða ógæfa komin undir, hvort hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.