Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Side 21

Morgunn - 01.12.1937, Side 21
MORGUNN 147 hlýðnast eða óhlýðnast efnislegum og andlegum lögum náttúrunnar. 8. Vér staðhæfum að inngangur til yfirbótar sé aldrei lokaður fyrir mannlegri sál, hvorki hér né annars heims. Það fer þá að hníga að lokum erindis míns. Ég hef viljað með því leggja lítinn skerf til þess að skýra, hvað mennirnir eiga í sálarrannsóknarmálinu mikinn dýrgrip, sem á eftir að verða þeim til mikillar blessunnar, með vissunni um framhaldslíf að styrkja veika trú þeii’ra, sem gjarnan vilja trúa en geta það ekki af einhvei'jum ástæðum — eins og höfundur bókarinnar og þúsundir annara — og veita huggun inn í sorgþjökuð hjörtu, sem sjá á eftir ástvinum bak við fortjald dauðans, en vita nú, að þeir eru ekki dánir. Þér hafið tekið eftir, að útvai-pið helgaði á dögunum eitt kvöld handa okkur gamalmennunum. Mai’gt hlýtt orð var sagt til okkar þeirra gömlu. En ég tók ekki eftir að getið væri um að næsta stig væi'i hjá oklcur að deyja. Að vísu getur það átt við alla. En ungur má en gamall skal. — Því var lýst, að stigin taka við hvert af öðru, bernska, æska, starfsár og síðast elli, sem ætti að njóta í'ósemi og hvíldar eftir dagsverkið. Þá hefði átt við að minna á, hve gleðilegt er, að gröfin framundan er þá ekki seinasta takmarkið, að enn tekur við nýtt stig að undii’búa, að vísu fyrir alla, en ekki sízt okkui’, hin gömlu, að vanda sem bezt til og hlakka til, því að marga eiga þeir orðið, sem komnir eru yfir á undan. Það má nú vera, að einhver hafi hlýtt á mál mitt, sem elcki er samþykkur því, sem ég hef verið að segja. Mót- mæli koma enn fi’am, aðallega úr tveim áttum. Annað er frá vísindunum, og rnunu þó engir mótmæla lengur að fyrirbrigðin gjörist, þótt þeir geti ekki skýrt þau. Um það vil ég aðeins segja, að mai’gir Vísindamenn, sem hafa rannsakað og staðhæft sannanirnar, standa sízt neinum öðrum á baki, og ei'u því vísindalega trúverðug- 10* L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.