Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Side 27

Morgunn - 01.12.1937, Side 27
MORGUNN 153 sama rétti er hægt að véfengja það, að jörðin snúist. Það er, hvort sem er, verst fyrir þá sjálfa, sem gjöra það. Helztu brautryðjendur andahyggjunnar hér á landi eru þeir prófessor Haraldur Níelsson og rithöfundur- inn Einar H. Kvaran. Þeir eru báðir þjóðkunnir menn, og þarf varla að mæla með þeim, þeir hafa gjört það sjálfir. Öllu glæsilegri brautryðjendur fyrir nýju stefnu í trúmálum, var varla hægt að fá. Þessir tveir menn hafa mótað stefnuna í hugum almennings hér á landi. En það eru fleiri, sem hafa viljað móta hana. Það væri of lint að orði ltomist, ef sagt væri að einstaka menn hafi viljað sýna hana í skökku ljósi. Stefnan hefir verið rógborin og svívirt og brautryðjendur hennar náttúr- lega líka. Þeir hafa verið nefndir draugatrúarpostular, djöflatrúarmenn, og ýms fleiri kjarnyrði hafa verið not- uð í sambandi við þá. í hverju er þá þessi skoðun frábrugðin þeirri trú, sem menn hafa áður haft? Það er einmitt það merkilega við þessar ofsóknir, að mér finst að frá heilbrigðu sjónar- miði séð, sé hér fremur að ræða um skynsamlegri skýr- ingu á ýmsum ráðgátum tilverunnar, en það, að verið sé að kollvarpa neinu í þeirri trú, sem menn höfðu. a. m. k. eltki neinu, sem ekki mátti þá missa sig. í stað þess að menn hafa nú í margar aldir verið að spyrja: Hvert fer maSurinn, þegar hann deyr? og fengið ýms svör. T. d.: Hann fer til guðs, eða hann fer í eilífar kvalir, eða hann sefur í gröfinni þangað til á dómsdegi! o. s. frv. þá svarar Andahyggjan þessu skýlaust: Maðurinn fer á það tilverusvið í alheiminum, sem samsvarar þroska hans. Hann sefur engum aldalöngum grafarsvefni, held- ur rís hann strax upp eins og hann hefði aldrei dáið, með sömu skapgerð og sömu tilfinningum og áður; hann er hvorki verri eða betri maður, a. m. k. ekki fyrst í stað. Hann er hvorki orðinn að heilögum guðsengli eða djöfli. Hann er nákvæmlega sami maðurinn og hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.