Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Qupperneq 64

Morgunn - 01.12.1937, Qupperneq 64
190 M ORGUN N aðrir verði eins og þeir voru sjálfir á jörðinni. Því að það er enn þeirra ánægja að koma illu til leiðar“. Ég horfði með athygli á dökku verurnar. Ég tók eftir því, að þær voru flestar innan um hópana þar sem fastast var drukkið. Og þegar einhver í þessum hópum reiddist og fór að rífast, kom ruddalegur fagnaðarsvip- ur á andlitin á dökku verunum, mjög líkur þeim svip, sem ég hafði einu sinni séð á andlitum eitthvað sex ruddalegra manna, sem höfðu safnast saman utan um tvo hunda, er voru að fljúgast á af mikilli grimd. Þeg- ar einhver maður staulaðist út drukkinn, urðu ein eða fleiri af þessum dökku verum honum samferða. Og margar þeirra námu staðar við dyrnar, og ein eða fleiri komu inn með flestum körlum eða konum, sem inn komu. Ég athugaði starf björtu englanna. Þeir virtust aftra ýmsum þeirra frá að fara inn, sem höfðu hikað við dyrn- ar. Ég sá einn þeirra leggja höndina á öxlina á manni, sem var nýbúinn að tæma glas við veitingaborðið, og maðurinn virtist skyndilega minnast einhvers og fór út. Og ég sá annan leggja höndina á mann, sem hafði á einu augnabliki áður sagt reiði-orð, og hann virtist líka skyndilega minnast einhvers, og fór út úr þessum hóp manna, sem voru að deila. En oft sá ég að björtu ver- urnar höfðu engin áhrif á þá, sem þær voru að reyna að hjálpa, og þá kom á þær hrygðarsvipur. Faðir minn var einn af þeim, sem fengust við þetta björgunarstarf. Ég sá hann fara með tólf menn hvern eftir annan, og koma þeim á heimleið. Hann fylgdi hverjum þeirra dálítinn spöl, áður en hann sneri aftur þangað sem hann var að starfa. Ég fann til mikils metn- aðar út af honum þá, alveg eins og á fyrri árum, áður en hann hafði verið tekinn frá mér, þegar einhver vinur hans hafði sagt mér frá einhverju afreksverki, sem hann hafði unnið í uppreistinni á Indlandi. Þegar sýnin var horfin, töluðu verndarengill minn og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.