Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Side 79

Morgunn - 01.12.1937, Side 79
MORGUNN 205 dauðann? Eða að það hafi verið þessi „innri orku-aukn- ing“, sem hvatt hafi píslarvottana til að þola ofsóknir, ó- teljandi þrautir og þjáningar og til að fórna jafnvel lífinu sjálfu? En ef ekki væri til nein önnur útskýring en þetta og ef ekkert gerðist nú á tímum hliðstætt guðspjallasögunni, þá yrðum við að láta okkur nægja einhverja slíka mark- iausa getgátu til þess að útskýra hinar geysilegu afleiðing- ar þessarra dularfullu viðburða. En guði sé lof, að það er til önnur útskýring og það eru til nú á dögum dæmi hliðstæð öllum þessum atburðum, og sú útskýring fellur, eins og hanzki að hendi, að öllum þeim viðburðum, sem þið frjálslyndu guðfræðingarnir teljið vera sprottna af „innri orku-aukningu“. Sögurnar um fæðingu, tákn og stórmerki, ummyndun, upprisu, birtingu eftir krossfestinguna og himnaför Jesú, eru skráðar í sam- ræmi við hugsunarhátt þeirra tíma, og hann er í samræmi við hugsunarhátt all-mikils f jölda skynsamra manna á vor- um dögum. Frumkirkjan var spíritistisk kirkja og byggði trú sína á sálrænu fyrirbrigði, — framhaldslífi Jesú frá Nazaret. Án trúarinnar á framhaldslíf og bæði opinberar og einka- legar líkamningar hans, sem allir vissu að hafði verið krossfestur og grafinn, og án opinberra yfirlýsinga um þá trú, — hefði kristin kirkja aldrei orðið til. Frumkristnin var svo heppin að fá ekki Þaö, sem ageins einstaklegar sannanir fyrir fram- frumknstnin . . vissi. haldslifi meistara sms, — henm auðnað- aðist einnig að fá opinberlega líkamningu hans í viðurvist 500 manna, að því er sagt er. Það var að- eins vegna þess, að lærisveinarnir sannfærðust af þessum líkamningum um framhaldslíf Jesú eftir krossdauðann, að þeir tóku í sig hug og dug og vitnuðu djarflega um sann- anir þær, sem þeir höfðu fengið fyrir því, að framhalds- lífið væri staðreynd. En þrátt fyrir þetta myndi trú upprunalegu lærisvein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.