Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Side 86

Morgunn - 01.12.1937, Side 86
212 MORGUNN Skömmu eftir að mig dreymdi framanritaS, fréttum við, að Jón mundi vera að hugsa um að fá jörðina. — Nokkru síðar hitti ég frú Þórunni og sagði henni draum- inn. Henni þótti þetta skrítið, því að um þær mundir er mig dreymdi drauminn, sagði hún, að manni sínum hefði farið að detta í hug að fá jörðina til ábúðar, og sagðist hún heldur hafa talið hann á það. Þannig varð það. Þau fluttu að Ey um vorið, og hafa búið þar síðan myndarbúi, byggt upp og bætt jörðina, þar sem faðir minn hætti. „Ég á heima á Völlum, undir Fjöllum". Mig dreymdi þennan draum í júlímánuði 1931: Ég þóttist liggja í rúmi mínu í svefnherbergi okkar á Reyni í Mýrdal. Heyri ég þá að hrópað er með karl- mannsröddu: „Er það Þórný á Reyni? Er það Þórný á Reyni?“ Ég þóttist vita, að átt væri við Þórnýju Jóns- dóttur á Reyni, konu Sveins Einarssonar, er þar býr. Ég bjóst við, að hún heyrði ekki hrópað, svo að ég anz- aði og sagðist heita Katrín. „Jæja, Katrín“, sagði rödd- in. „Skilaðu til Þórnýjar á Reyni“. Nú þagnaði röddin, en ég þóttist allt í einu stödd úti á víðavangi. Ég leit í kringum mig og sá, að ég stóð suðaustan við stafnþil nokkur. Ég gat ekki greint, hvort það voru fjárhús eða lágreist bæjarbú. Skammt þarna frá, og að því er mér virtist í suðaustur af húsunum, var þýfður mói. Þar þá ég að lá ungur maður, hallaði baki upp að einni þúfunni og spennti hendur undir hnakkann.Ég virti hann vel fyr- ir mér, og þóttist vita, að þar væri sá, sem við mig talaði. Hann var meðalmaður á hæð og svaraði sér vel, ber- höfðaður, hárið jarpt og lá slétt. Andlitið var mjög ljóst, ennið fremur lágt, en breitt, augun dökkblá, fremur smá en fjörleg. Ég veitti því sérstaka eftirtekt, hversu þau ljómuðu. Kinnbeinin lágu nokkuð hátt, en hakan lítil og varirnar þunnar. Hann var í dökkblárri peysu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.