Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Síða 100

Morgunn - 01.12.1937, Síða 100
226 MORGUNN arlítil og skilningssnauð, sem minning heiftúðugs sjálfsmorðingja, morðingja og draugs. En svo er að sjá, sem á þessu ári hafi átt , , N^r kattur ,ag myndast nýr þáttur í hugsun manna i hugsunmm um Solveigu. um Solveígu. En frumkvæðið að því er ekki sprottið upp á jörðu hér, heldur komið frá þeim sviðum lífs, þar er Solveig sjálf nú dvelur. Fyrsta vitneskja um þetta barst mér til eyrna þann 11. júní í vor, er Pétur Zophoníasson ættfræð- ingur í Reykjavík símaði til mín og spurði mig, hvort eg vildi veita aðstoð mína til þess, að jarðneskar leif- ar Solveigar yrðu grafnar upp á Miklabæ og jarðaðar í kirkjugarðinum að Glaumbæ. Kvað hann ástæðuna þá, að vera, sem tjáði sig vera Solveigu, og þó öllu frem- ur verur, er báru hag hennar fyrir brjósti, hefði gert vart við sig á miðilsfundum í Reykjavík, og beiðst þess, að beinin yrðu flutt og jarðsungin að venjulegum.hætti að Glaumbæ. í þessum skeytum hafði verið bent á okkur Pétur, ásamt þriðja manni, og við beðnir að koma máli þessu í framkvæmd. Eg tjáði mig þegar fúsan til að leggja mitt lið til þessa verks, enda taldi ég það siðferðilega skyldu mína að daufheyrast ekki við slíkri beiðni, en tók jafn- framt fram, að ég setti að skilyrði að leyfi biskups fengist til, enda væri mér ókunnugt um heimild mína til þess arna. Fól ég Pétri að útvega það leyfi. Nú lá mál þetta niðri um hríð, eða þang- að til 28. júní, að Zophonías, sonur Pét- urs, kom norður hingað til þess að hrinda málinu í framkvæmd. Varð þá fyrst fyrir að leita ná- kvæmra upplýsinga um, hvar bein Solveigar lægju grafin. I skeytum þeim, er höfðu komið þessari hreyf- ingu af stað, var ekki sagt til um, hvar leifar Solveigar lægju, en áherzla lögð á hitt, að það væru áreiðanlega menn hér í Skagafirði, sem gætu fundið beinin. Það orð lá á frá fornu fari, að Solveig lægi grafin Beina- lcitin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.