Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Side 103

Morgunn - 01.12.1937, Side 103
MORGUNN 229 og var festa og ró yfir svipnum. Þykir honum maðurinn vera sr. Oddur á Miklabæ. Þorsteini finst sr. Oddur segja við sig: ,,Eg sé á þér, að þú ætlar að gera þetta fyrir okkur“. Þorsteini þótti sr. Oddur eiga við það, að hann legði lið sitt að því, að leita beina Solveigar. — Eftir draum þenna reið Þorsteinn til fundar við Sigurð í Stolckhólma og bað hann að leita með sér beinanna. Lét Sigurður til leiðast, og er skemmst frá að segja, að þeir Þorsteinn grófu á þeim stað, er Sigurður hafði áður á vísað og gengu þar að öllu svo sem Sig- urður hafði áður við skilið og frá sagt. Fjalirnar úr kistu Solveigar lágu hlið við hlið sunnan við kistu þá, er Sig- urður taldi geyma leifar gömlu konunnar, sem grafin var 22. des. 1914. Skútinn var og ennþá sýnilegur, sá er fram kom, er kista Solveigar hafði verið upp tekin 221/j ári áður. Þar lágu og beinin, en mjög höfðu þau fúnað á þessu árabili. Eg hefi sagt svo greinilega frá leit og fundi þess- ara beina af tveim ástæðum. Önnur er sú, að sumir hafa dregið í efa, að það hafi verið bein Solveigar, sem flutt voru. — Tel eg ekki leika á því neinn vafa. Sr. Björn fyrirrennari minn hér taldi engan vafa leika á, að það væri kista Solveigar, sem komið var niður á í desember 1914. Og hver sem les frásögn þessa, getur sjálfur um dæmt, hverjar líkur séu fyrir því, að sömu bein sé um að ræða, sem þá voru tekin upp og að nokkru leyti færð. Og Stefán Jónsson á Höskuldsstöðum, sá er áður er á minnzt, er sömu skoðunar. Hygg ég ekki aðra nú- tímamenn hafa verið fróðari um það, er að málum Sol- veigar lýtur, né líklegri til að geta rétt til, en þessa menn tvo. Hin ástæðan til þess, að eg hefi sagt svo greini- lega frá leitinni að beinum þessum, er sú, að í miðils- sambandi því, sem fyrr um getur, var svo látið um mælt, að bein Solveigar mundu ekki finnast fyrr en við aðra tilraun.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.