Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Síða 9

Morgunn - 01.06.1944, Síða 9
M O R G U N N 5 „Mitt hjarta er djúp með dragandi þrá til dagsins, sem aldrei líður að kveldi“. Það er eftirtektarvert, að þessi þrá er einmitt oft sterk- ust hjá þeim, sem mesta hafa möguleikana til að svala jarðneskum eftirlöngunum og njóta þess, sem eftirsóknar- verðast þykir á jörðunni. Hinir, sem lítils eru megnugir að njóta, sýnast oft eiga veikari þrár út yfir hinar jarð- nesku unaðssemdir. Og þó býr þessi þrá í hverju brjósti, hvort sem vér gerum oss það Ijóst eða ekki. 1 brjóstum vor allra brýzt sú alda, sem beinist frá hinu jarðneska og leitar yfir heima og höf þess, sem jörðin getur ekki gefið henni, vegna þess að það er ójarðneskt, ekki af þessum heimi. Páskadagurinn er nú kominn hjá oss að kveldi i þetta sinn, en hann minnir oss á annan dag, sem á sér ekkert kvöld, því að han flytur oss óma frá þeirri veröld, sem liggur handan rúms og tíma, þeirri veröld, sem þrá þeirra manna stefnir að, er ekki finna fullnægju anda sínum í jarðneskum heimi, þeirri veröld, sem Kristur hvarf til, þegar sál hans yfirgaf líkamann á krossinum. Páskadagurinn á að vera heitasti fagnaðardagur ársins, vegna þess að hann svalar heitustu þránni. En er hann það? Flæðir með honum sú fagnaðaralda yfir sálir mann- anna, sem eðlilegt væri og sjálfsagt? Vér verðum að svara þeirri spurning neitandi, hversu mjög sem vér vildum geta gert hið gagnstæða, og ástæðan er fyrst og fremst sú, að vissa mannanna um þá veröld, sem páskadagurinn bendir oss á, er svo veik, og ennfremur það, að hugmyndir manna um lífið fyrir handan gröf og dauða eru svo óskiljanlegar, þokukenndar og óljósar, að þær eru í raun og veru því nær engar hugmyndir. Engin trúarbrögð önnur en kristindómurinn eru grund- völluð á þeirri staðreynd, að höfundurinn hafi sjálfur birzt jarðneskum mönnum sýnilegur, heyranlegur og á- þreifanlegur eftir líkamsdauðann. Ef Kristur hefði ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.