Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Síða 16

Morgunn - 01.06.1944, Síða 16
12 M O R G U N N Frá merkilegum miðilsfimdum. Frásagnir þær, sem hér eru birtar, eru teknar úr bók- inni ,,When a Child Dies“ (Þegar barn deyr) eftir frú Sylviu Barbanell, sem er kona hins aljþekkta spíritista- rithöfundar og ritstjóra tímaritsins Psychic News, Maurice Barbanell. Bók frúarinnar var gefin út í Lundúnum 1942 og hefir náð mikilli útbreiðslu, en meginmál hennar er um börnin, sem fara ung af okkar heimi. Frú Barbanell hefir safnað fjölda af nýjum og gömlum frásögnum í bók sína og margt segir hún þar af eigin reynslu sinni af miðilsfundum, sem hún hefir sjálf setið og maður hennar. I. Framliðinn drengur talar í síma. Einn af frægustu raddmiðlum í Ameríku heitir Frank Decker. Einn af stjórnendum hans er drengur, Patsy að nafni, sem var blaðsöludrengur á jarðvistardögum sínum. I andaheiminum lætur þessi drengur eftir sér að spreyta sig á drengjafyndni og fjörugri kýmnigáfu sinni. Fram- hleypni hans og kotroskin tilsvör koma gestunum á miðils- fundum Deckers í gott skap. Taugaæsingur þeirra, sem óvanir eru sálrænum fyrirbrigðum, getur eyðilagt fundi, sem að öðru leyti gætu heppnazt. Hin hressilega framkoma Patsys og skemmtileg orðatiltæki hans, koma vanalega fundarmönnum í gott skap. Patsy hefir fært mörgum efa- gjörnum mönnum sannanir fyrir framhaldslífinu. Hann hefir sýnt þeim f jölda sálrænna fyrirbrigða, sem eiga varla sinn líka. Sum afreksverk hans eru svo furðuleg, að þau hljóta að virðast ótrúleg, þeim mönnum, sem ekki þekkja undur miðilsfundanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.