Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Qupperneq 29

Morgunn - 01.06.1944, Qupperneq 29
M O R G U N N 25 vera með einhverjum sérstökum manni og þá mundi hann fá þá ósk uppfyllta. En þeir sögðu líka, að það væri bezt að hugsa sér einn mann í einu, því að vinir hans gætu verið dreifðir hér og hvar um alheiminn. ,,Hér getur þú meira að segja, ekki verið nema á einum stað í einu“.. Hann kvaddi hina nýju kunningja sína og flýtti sér í gegn- um geiminn til þeirrar mannveru, sem hann þráði mest, konunnar sinnar, sem var farin yfir um mörgum árum áður. Hún kom á móti honum með útréttar hendur og andlit, sem lýsti fögnuði ög móttökugleði. Hún fór brátt með honum til annara dáinna meðlima f jölskyldunnar, sem heilsuðu honum með gleði. Hann hitti aftur ,,dáinn“ son sinn, hann heimsótti aðra gamla vini, sem voru komnir yfir um. Ailt var þetta áþreifanlegt, verulegt og þjétt við- komu. I hinu nýja umhverfi sínu á æðri sviðum, sá þessi gestur í andlega heiminum marga hugðnæma staði. Á listasviði einu, sá hann listaverk, sem máluð voru í hinum jarðneska heimi, en voru sýnd í þessum ,,listagarði“, til að uppfylla til fullnustu æðstu vonir og hugsjónir höfunda sinna. Þarna voru viðstaddir listamenn af öllum listgreinum, sem leituð- ust við að ná fullkomnun jarðneskra drauma sinna. Þegar hann var búinn að ná fullri hreysti, átti John Oxenham margar ánægjustundir við böð og róður. Hann tók líka eftir því, að hann gat farið og hvílt sig, þegar hann vildi. Hann gat borðað, ef honum fannst hann þurfa á næringu að halda. En samt sem áður var honum ljóst, að í hinu dásamlega andrúmslofti þessa tilverusviðs, þá endurnýjaði hver andardráttur lífsþróttinn og uppfyllti allar þarfir. Síðar uppgötvaði John Oxenham „hljómlistar- garð“, þar sem menn gátu setið tímunum saman og hlust- að á mikla snillinga leika ódauðleg verk sín á hljóðfæri, sem stóðu svo langtum framar jarðneskum hljóðfærum, að þau voru eins og barnahljóðpípur í samanburði við þau. „Hándel, Bach og Beethoven og tugir annara voru þarna“,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.