Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Síða 30

Morgunn - 01.06.1944, Síða 30
26 M O R GU N N ritar hann, ,,og söfnuðust oft utan um hljóðfæraleikarana, með viðurkenningarorðum og stundum með vinsamlegum bendingum.“ Á öðrum stað í þessum garði sá hann mestu söngvara, sem þekkst höfðu hér á jörðu. Þessir „dánu“ listamenn héldu áfram í hinni nýju tilveru sinni, að færa þeim gleði og hamingju, sem langaði til að hlusta á dásamleg hljóð þeirra. Meðal þessara söngvara voru Patti, Melba, Caruso, Christine Nielsen og Jenny Lind. 1 viðáttumiklum bókasöfnum sá höfundurinn samstæður allra bóka, sem gefnar voru út á jörðunni. Þar að auki voru þar skráðar allar hugsanir, orð og gjörðir, sem hver einasti maður hafði skrásett frá upphafi tímanna. f þessum nýja heimi hitti John Oxenham marga vini, sem hann hafði þekkt hérna megin. Hann komst líka að þvi, að það voru til tilverusvið fyrir ofan það svið, sem hann starfaði nú á í bili. Á þessum hærri tilverusviðum voru einstaklingar, sem voru á því þroskastigi, að þeir höfðu unnið til að lifa fullkomnara lífi. Þeir, sem lifðu á æðri stigum, gátu komið saman við íbúa lægri sviðanna, til þess að hjálpa til að stuðla að framförum þeirra. Honum var sagt, að einstakl- ingar, sem þess óskuðu, gætu enn heimsótt vini á jörðunni, haldið vörð um þá og hjálpað þeim, sem þurftu á styrk að halda frá andaheiminum. önnur uppgötvun, sem þessi „drauma“höfundur gerði var, að allir, sem óskuðu þess, gátu fengið starf við sitt hæfi, á æðri sviðum. Leti og að- gerðaleysi var hindrun á leiðinni til andlegrar framþróunar Hann sá það, að þeir, sem höfðu ekki fengið uppfylltar óskir sínar um að eiga börn, fengu börn í umsjá sína, eftir dauðann, sem þurftu á ást þeirra og umhyggju að halda. Ýmsum þessara litlu barna hafði að óvörum verið hrundið inn í annan heim af óvinavöldum. 1 þessari ferð um anda- heiminn hitti hann hjón, sem hétu Mary og John Gasth, og hann hafði þekt hér á jörðunni. John hafði stundað garðyrkju fyrir markaði. Þegar hann minnist á jarðlíf þeirra, segir hann: „Mesta sorg þessara einföldu og við- ti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.