Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Side 45

Morgunn - 01.06.1944, Side 45
M O R G U N N 41 leitum buxum með hvítum blettum á hnjánum, og í fær- eyskri peysu, hvítri með rauðum dröfnum. Hélt maðurinn olnbogunum beint út, sínum að hvoi’um dyrastaf. Sá Bjarni gjörla, að höfuðið vantaði á manninn, svo að fyrir ofan herðar sást þilið hinu megin í ganginum, án þess neitt shyggði á. Þannig stóð myndin hreyfingarlaus alla nótt- ina og Bjarni hafði ekki augun af henni, þangað til í dögun. Þá var sem hún liði með hægð frá dyrunum að uppgöng- unni og sást ekki síðar. Brátt eftir það kom séra Friðrik, — hann var ævin- lega snemma á fótum, — býður hann Bjarna góðan dag °g spyr, hvað hann hafi dreymt. Var hann vanur að sPyrja þess á hverjum morgni, því að hann safnaði draumum, þeim er honum þóttu merkilegir. Bjarni sagði, eð sig hefði ekkert dreymt, en að hann hefði ekkert sofnað um nóttina. Sagði hann presti, hvað fyrir sig hefði borið. Honum varð þetta að orðum: Hvað er þettav Þetta á ekki hér heima. Töluðu þeir nokkuð um þetta °g skildu ekki í því. Klæddist Bjarni, bjó sig og fór yfir að Heinabergi við 7. mann. Þá var hægur útsunnanvind- ur. En meðan þeir voru að ná kindunum, gerði vestan hroða. Versnaði svo, að þá er þeir náðu eyjunum mátti ófært heita. Tókst þeim þó vel. Þá er þeir komu þar að lendingu, lá skip við dreka fram undan vörunum, er eigi var þar, þá er þeir fóru. Þekkti Bjarni skipið. Það var frá Stað á Reykjanesi. En fyrir ofan vörina lá kassi, rúml. 2 ál. langur, sleginn saman úr óvönduðum fjölum. Bjarni fer heim og gengur inn. Eru þar komnir fjórir sendimenn frá séra Ólafi á Stað. Þá er Bjarni kom inn, var séi’a Friðrik að enda við að segja komumönnum frá því, er fyrir Bjarna bar um nóttina. Sneri hann sér þeg- er að honum og mælti: „Nú skil ég það, sem fyrir þig bar í nótt. Ebenezer er hér kominn og vill þinn fund“. Skildi Bjarni þegar, að Staðarmenn muni komnir með lík Ebenezers, og spyr hann þá að, hvort höfuðið sé á homun. Þeir sögðu, að það vantaði. Líkið hafði fund-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.