Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Side 47

Morgunn - 01.06.1944, Side 47
M O R G U N N 43 Hv ersvegna ég veit, að það er enginn ílauði til. Sonur minn lifir. Eftir Edith Elden Robinson. Það var einmitt þess konar nótt, er búast má við heim- sókn. Ég á ekki við venjulega heimsækjendur, heldur þá. sem fremur er fundið, að eru nálægir, en að þeir sjáist. Skilurðu nú, hvað ég á við? Ég trúði ekki í rauninni á anda — það er að segja, áður en það kom fyrir, sem ég ætla nú að segja frá, get ég ekki sagt að ég hafi skilið sjálfa mig, en nú gjöri ég það, skil fullkomlega sjálfa mig, sem enginn annar mundi gjöra. Það, sem fyrir mig kom var í stuttu máli þetta: Ég hafði hér um bil fimm ár verið skólakennari í litlum landamærabæ norður í landi. Þar veiztu, að þegar vind- urinn hvín, þá gjörir hann það svo, að um munar. Ég bjó í herbergi í eina gistihúsinu, sem til var í bænum, og þar sem ég átti að dvelja þar að minnsta kosti allan kennslutímann, hafði ég gjört herbergið svo vistlegt sem óg gat. Ég hafði þar hjá mér smámuni, sem mér þótti vænt um og ekki var erfitt að flytja. Þar voru myndir af Þeim, sem ég hafði elskað og misst og ýmsir kærir minja- gripir. Gat það verið? Klukkan var um tólf. Ég hafði verið allt kvöldið að leiðrétta stíla, en ég skal játa, að hugur minn hafði lítið verið við starfið, svo ég hefi hugsað um á eftir, hvort unglingarnir hafi nú átt skilið einkunirnar, góðar eða vondar, sem ég gaf þeim þetta kvöld. En hvar var hugur minn? Hann reikaði í ýmsar áttir og kenndi sáran til þegar mér varð litið á mynd af hjartkærum fimm ára breng; hann var svo fallegur, bjartur og hreinn á yfir- bragð, og dauðinn hafði tekið hann frá mér. Hann var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.