Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 49
M O R G U N N 45 dálitið óttaslegin og braut heilann um, hvort augu mín væru nú ekki að draga mig á tálar. Ég nuggaði augun i ákafa og horfði svo aftur, og nú stóð litla veran rétt við hliðina á mér og sagði í gamla barnarómnum, sem ég þekkti svo vel: „Mamma, mamma, nú hef ég fundið þig“. Farðu ekki. En þegar ég, himinglöð yfir að sjá, að það var hann, ætl- aði ég að rétta fram hendurnar og þrýsta honum að mér, þá kom eitthvað og skyggði á andlit barnsins míns og að- varandi hönd stöðvaði mig. Og nú sagði hann aptur: ,,Mamma, ég kom, en ég get ekki staðið lengi við, ég kom, kom til þess að segja þér, að fara ekki á morgun“. „Að fara, barnið mitt, fara ekki á morgun", sagði ég undrandi. „Veizt þú þá, að ég hef áformað að vera úti í ðbyggð einn dag“. „Hvort ég veit, mamma. Ég veit allt, sem þú gjörir, þó að fjarlægðin sé svona mikil. Ég veit, en mér er að eins leyft að koma til þín, þegar þörfin er mjög mikil“. „Áttu við, að ég sé í hættu“, spurði ég. „En hvernig get- ur það verið? Þegar þörfin er mikil segir þú. Ég hef allt af þurft þín. Hvers vegna ert þú ekki hjá mér allt af, ef Þetta er satt?“ Hann hneigði höfuðið ofur hægt og sagði: „Þér finnst Þú þurfa mín, en þér skjátlast af því að jarðnesk þekking Þín er ófullkomin. En, mamma min, ég gjöri Þér meira gagn nú en áður en ég kom yfir. Tíminn er stuttur, og ég verð að ljúka erindi mínu. Hlustaðu á mig. Farðu ekki á morgun. ísinn er ótraustur. Það eru Þrír piltar og þrjár stúlkur, sem ætla að fara, og fylgdarmaður (og hann nefndi þau öll á nafn og taldi á litlu fingrunum sínum) °g hver einasti, sem fer, kemur aldrei aptur. Þín þarf við enn um stund á jarðsviðinu og þess vegna var ég send- Ur til þess að aðvara þig. Gjörðu það sem ég segi. Vertu kyr, þar sem þín þarf við“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.