Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Síða 53

Morgunn - 01.06.1944, Síða 53
M O R G U N N 49 Ég fór aftur í litla herbergið, sem ég kallaði heimili mitt, þar sem þessi undarlegi atburður hafði gjörzt. Ég hefði getað sparað fyrirhöfnina að afklæða mig, því að ég byltist hvíldarlaus í rúminu fram undir dögun. Ef ég blundaði augnablik, hrökk ég þegar upp við hræðilega drauma. Seinast klæddi ég mig þreyttari en ég hafði lagzt fyrir og fór niður í forsalinn. Klukkan var sex, en matstofunni var ekki lokið upp fyr en kl. hálfsjö. Ég settist hjá útvarpstækinu og greip sunnu- dagsblaðið, sem hafði verið fleygt þar. f sömu svifum kom herra Palmer, faðir Stellu inn í salinn. Hann kom þegar auga á mig og gekk hratt til mín. Hann var fölur og þreytulegur, ein svefnlaus áhyggjunótt hafði gjörbreytt honum. Ég ætlaði að segja eitthvað, en vafðist tunga um tönn. Hann sá, að mér var varnað máls og svaraði mér að fyrra bragði spurningunni, sem ég kom ekki upp, hægt og hátíðlega: ,,Já, Edda, þér höfðuð rétt fyrir yður. Ég hefi heyrt slíkar sögur áður, en ég hef aldrei lagt trúnað á þær . . . og nú eru þau farin“. „Farin“, hrópaði ég, „eigið þér við, að þau, sem fóru í skautaförina, séu öll d-á-i-n?“ „Já“, svaraði hann daufur í bragði. „Þau . . . það var tilkynnt í útvarpinu kl. 4 í nótt. Það virðast hafa verið á fei’ð karl og kona hjá Skógavatninu í gær. Þau fundu slóð, nýlega kveyktan eld og vagn, en sáu engan þar nálægt. Þau stóðu við góða stund. Það var hér um bil kl. 3, er þau allt í einu heyrðu hræðilegt óp og síðan fleiri, þau héldu sjö í allt. Þau röktu slóðina hér um bil hálfa mílu og komu að stórri vök og réðu af því, að einhverjir hefðu di’ukknað. Þau réðu af að fara til næstu símastöðvar og tilkynna fund sinn í útvarpið. Þegar þau voru að fara af stað, rakst konan á pyngju Dollyar og í henni var nafnspjald hennar °g einnig áttaviti. Þau flýttu sér til stöðvarinnar og var 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.