Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Page 54

Morgunn - 01.06.1944, Page 54
50 M O R G U N N þetta símað til Winnipeg, því að búist var við, að þar væru ættingjar, sem mundu leita þeirra. Við mamma gátum ekki sofið og hún var að segja: „Mér heyrist eins og hljóð um hjálp, pabbi“. En ég heyrði nú ekkert, en undarlega var mér innanbrjósts. Ég hafði útvarpið opið, og heyrði þessu útvarpað fyrir fáum mínútum“. ÉG VISSI ÞAÐ LÍKA. Ég vildi grípa síðasta hálmstráið og sagði því: ,,Ef ekki er annað að fara eftir þá er þetta þó ekki víst“. ,,Nei“, sagði hann, „ökuskírteini Jims ökumanns var fest við stýrishjólið, svo það er enginn vafi á þessu, að þau eru farin, eru öll farin, og við vitum það, mamma og ég. Ég hugsaði, að ég skyldi fyrst segja yður það“. Síðan gekk hann út sorgbitinn. Ég þurfti ekki frekari vitna við til að sannfærast. Ég vissi þetta líka. Við höfðum þrjú heyrt hljóðin. Ég fór inn í borðsalinn en gat ekkert borðað. En nú hafði ég enn skól- ann minn að hugsá um. Þegar ísa leysti um vorið af vatninu fundu veiðimenn nokkur lík og jarðarför var haldin í litla bænum. Loks var ferðafólkið komið aftur. — Og nú vitið þér, hvers vegna ég trúi á annan heim, og hvers vegna ég veit, að það er enginn dauði til. Kr. Danielsson þýddi..
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.