Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Side 55

Morgunn - 01.06.1944, Side 55
M O R GU N N 51 Þjálfun miðilsgáfunnar. Eftir frú G. O. Leonard. Hvar sem spiritisminn ryður sér til rúms, fylgir œvinlega J>að, að menn fara að lcggja stuml á að rækta með sér sálrænar gáfur, tlulskyggni, dullieyrn, ósjálfráða skrift, psychoinetry eða hlutskyggni og trans í ýms- unt myndum, Þessar gáfur erit vitanlega fjöregg spiritismans, án þeirra væri hann ekki til. Miðlarnir eru ltinir raunverulegu inerkisherar málefnisins, úr peim efnivið, er þeir leggja til, er öll hyggingin reist og því á málefnið ntest undir þeitn. Þar sem málið er lengsl á leið komið, ltafa menn fyrir löngu séð', að til þess að sem mest not verði þeirra ntögulcika, sem tneð miðlunum felast, er nauðsynlegt að þeir fái þá jarðnesku menntun og lciðsögn, scm unnt cr að veita þeim, og því eru víða erlendis starfandi hringar af fólki, sem hæði liefir þekkingu, reynslu og hæfileika lil að hjálpa niiðilsefninu til að þjálfa sig svo, að sem mest gagn verði að gáfiini þesS. Þelta höfum 'ér einnig lengi vitað hér og í lieimili Einars H. Kvarans var merkilegt starf unnið í þcssa átt. En vér höfum einnig séð hitt, hve þekkingarleysið og riing þjálfun getur orðið miðlunum og itiálefninu liættuleg og ekki sízt ef þeir fari að gera sér starfið að atvinnu, án þess að liafa fengið þá þjálfun skap- gerðar sinnar og sálrænna hæfileika, sem reynsla ein og þekking geta veitt þeim. Það er mikill harnaskapur að ætla, að sljórnendurnir liinu ■uegin við tjaldið geti annazt allt, sem gera þarf fyrir miðilsefnið. Jarðneskir menn með reynslu og Jiekking þurfa að hjálpa til liérna megin, en þó í fullri samvinnu við ósýnilegu stjórnendurna, því að það verkið er þýðingarmest, sem þeir leysa af hendi. Á gíðast liðiium árunt hafa koinið út í ísleuzkri þýðing tvær góðar hækur um miðilsgáfuna og þjálfiin hennnr, „Dulrœnar gáfur“ eftir Horace Leaf, alkunnan miðil og rithöfund um sálræn efni, og „Miðils- og andastjórn“ eftir Boddington. Þær hækur ættu allir þeir vand- *cga að lesa, sem við þjálfun sálrænna hæfileika fást, sjálfra sín eða annara, því að þekkingar er mikil þörf ef vel á að takast Kitgerð sú, 8eni hér fer á eftir, fjallar um þetta efni, og er hún þýdd Ur hók frú Leonards „'My Life in two Worlds“ — Líf mitt í tveim heini- Uni — Einar II. Kvaran hafði miklar mœtur á þessuiu kafla og liafði °rð á því, að æskilegt væri að þýða liami fyrir íslenzku lesendur. J rú Leonard hafði öll skilyrði til að rita um þessi efni. Hún er löngu Iieinisfræg fyrir miðilsstarf sitt og stórmikla sálræna reynslu. Dótngreind nennar cr skýr og hún er kona sérlega heilhrigð í skoðununi og liáttmn. Hún tekur hlutina hlátt áfram eins og þeir eru, liefir enga tilhneiging að hregða neinum ævintýraleguni dularhlæ yfir það, 6em er í raun-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.