Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Side 66

Morgunn - 01.06.1944, Side 66
62 M O R G U N N sennilega öðrum, sem vér þekkjum ekki enn né skiljum. Þegar um hugræna miðilsgáfu er að ræða, þá eru það þessi skilningarvit sálarinnar, eða eter-líkamans, sem sumir nefna, sem skynja hluti og persónur á andlegu lífs- sviði, eða á jörðunni, í svo mikilli fjarlægð, sem langsam- lega væri of vaxin hinni líkamlegu sjón og heyrn. Fullkomið miðilsstarf er fólgið í fullkomnu samstarfi sálarlíkamans og jarðneska líkamans. 1 transinum verk- ar stjórnandinn fyrst á skilningarvit sálarlíkamans, þau taka fyrst við lýsingunni eða orðsendingunni, en síðan frá þeim aftur skilningarvit jarðneska líkamans. Við skulum enn á ný snúa okkur að framliðnu konunni, sem vill gefa eiginmanni sínum til kynna, að hún hafi séð litla drenginn sinn heima vera að skoða mynd af sér. Myndinni af konunni og litla drengnum með ljósmynd hennar er þá fyrst brugðið upp fyrir augum sálarlíkamans, og því næst berast áhrifin að líkamsaugunum jarðnesku. Hlutverk stjórnandans er þá það, að koma á eins fljótu sambandi og unnt er milli þessara tveggja huga, svo að lítill tími fari til þess að taka á móti hugmynd konunnar og gera eiginmanni hennar hana skiljanlega. Sálarlíkam- anum mætti þá líkja við sjónop myndavélarinnar og jarð- neska líkamanum við ,,negatívið“, sem tekur á móti mynd- inni. Ef framliðna konan óskar að koma til eiginmanns síns orðsendingu, sem ekki er unnt að setja fram í myndum, er það að eins hægt ef stjórnandi miðilsins getur notað bæði hina sálrænu og líkamlegu heyrn hans. Feda segir okkur, að miklum mun auðveldara sé að koma í gegn orðsendingum, sem hægt sé að setja fram i myndum eða táknum, sem augað greini. Ef framliðinn maður óskar að segja beinum orðum, að einhver ættingi hans á jörðunni sé mjög veikur, verður hann blátt áfram að koma þessum orðum í gegn: ,,N. N. er mjög veikur“. En ef hann óskar að gefa þetta til kynna í myndum, getur hann valið um tvær eða þrjár aðferðir:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.