Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Síða 68

Morgunn - 01.06.1944, Síða 68
64 M O R G U N N Þegar Feda sagði mér í fyrsta sinn, að hún yrði að taka mig í algeran trans til þess að geta unnið í gegn um mig, varð ég fyrir mjög eigingjörnum vonbrigðum, því að ég vildi sjálf fá að njóta þess, sem gerðist, á meðan ég væri í transi. Hún fullvissaði mig þá um, að ef ég vildi gefa sam- þykki mitt til að láta nota mig þannig sem „blint“ verk- færi, skyldi ég fá gáfu til að heyra og sjá andleg lífssvið, þegar ég væri ekki í transi. Vitanlega rættist það. En ég varð að bíða nokkur ár eftir þessu. Sú bið borgaði sig. Aðalatriðið er þetta: jafnskjótt sem þú veizt, að leið- togi þinn hefir heyrt og séð það, sem hann ætlar að koma fram í gegnum þig, þá láttu hann gera það; reyndu að rýma fyrir honum. Að hugsa um sjálfan sig, að veita minnstu mótspyrnu, er versti þrándurinn í götu fyrir leið- toga þinn. 1 hring af fólki, sem þú þekkir naumast, er ekki ævinlega auðvelt að fara að lýsa framliðnum eða koma með orðsendingar, sem þú hyggur e. t. v. sjálfur hreinustu fjarstæðu. Meðfædda feimni og hlédrægni verður þú að temja þér milli fundanna að venja þig af. Þess vegna ræð ég þér eindregið til að þjálfa eigin skap- gerð þína áður en þú byrjar að þjálfa sálrænar gáfur þínar. Mig langar að segja hér nokkuð, sem ekki á við hinar ýmislegu tegundir trans-ástandsins eingöngu, heldur einnig allar sálrænar gáfur. Hvort þú getur orðið miðill er ekki undir því komið, hversu mikinn kraft þú hefir, heldur hinu: að þú notir þann kraft, sem þú hefir, með réttu hugarfari. Það er bjargföst sannfæring mín, sem hefur fengið marg- faldan stuðning frá þeim, sem reynsluna hafa hinu megin tjaldsins, að allir menn séu fæddir með jafn miklum sál- rænum krafti. Hann er ekki fáum gefinn og öðrum ekki. Hann felst með þér, er hluti af þér. . Hitt er á þínu valdi, hvernig þú fer með hann. Með öðrum orðum: geturðu, viltu þjálfa með þér mögu- leikan til að nota þennan kraft? Þú getur þjálfað skapgerð þína og vilja þinn, og þú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.