Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Síða 79

Morgunn - 01.06.1944, Síða 79
M O R G U N N 75 Hr. Thompson sagðist gjarnan skyldi láta leitina fara fram, ef frú Davis gæti bent á staðinn. Hann sagði, að þetta herbergi hefði verið dagstofa barnanna áður fyrr og vel gæti verið, að hringurinn hefði einmitt týnzt þar. Og að ef oskin eftir að hringurinn fyndist væri þess valdandi, að barnið fengi ekki frið, skyldi hann glaður láta rífa húsið allt til grunna, til að leita hringsins. Eftir að frú Davis hafði nú bent á staðinn, þar sem barnið stóð, var ábreiðan tekin upp, en hringurinn fannst ekki. En einmitt á þessum stað var rifa á milli borðanna í gólfinu. A meðan herbergið var notað sem dagstofa barnanna, hafði engin ábreiða verið á gólfinu og barnið hafði ávallt sagt, að hringurinn hefði dottið „niður í holu“, — vera hynni að hann hefði nú dottið niður í rifuna, sem var á milli gólfborðanna? Trésmiður var sóttur og hann var látinn taka borðin UPP. En undir þeim, ofan á loftböndum herbergisins, fyrir r>eðan, glitraði á rauðan rúbíninn í týnda hringnum! Þetta gerðist fyrir mörgum árum, en síðan hefur enginn s°ð litlu, dapurlegu veruna, sem grét, kveinaði og neri saman litlu höndunum í sárri örvæntingu sinni. (Mrs. Waller segist hafa þessa sögu eftir frænku sinni, sem ábyrgist að hún sé algerlega sönn. Nöfnum fólksins hefur verið breytt, en engu öðru. Ritstj. Light. Jan. 1941). II. Einhverja lesendur MORGUNS mun reka minni til þess, að fyrir nokkrum árum (1940) birti hann stutta grein um ieimleika, þar sem sagt var frá þeim skoðunum merkra salarrannsóknamanna á þeim, að óhugsandi væri, að allar Vei'ur, sem reimleikunum valda, væri raunverulega hinir Hamliðnu menn sjálfir, jafnvel þótt svipur þeirra sjáist þar að verki. í grein þessari var sagt frá skoðunum hins fræga heimspekings og sálarrannsóknamanns Carls du Prel á þessa leið:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.