Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Page 80

Morgunn - 01.06.1944, Page 80
76 • M O R G U N N „Du Prel álítur, að ein hugsun um einhvern einstakan atburð frá jarðlífinu valdi því, að einhver hluti af anda hins framliðna leiti aftur til jarðarinnar, þangað sem at- burðurinn gerðist, og birtist þar, sem reimleikar eða aftur- ganga, jafnvel án þess að hinn framliðni, sem samtímis lifir og er að starfa í öðrum heimi, hafi hugmynd um það, afturgangan kunni því að vera einskonar ósjálfráður draumur hins framliðna, sem hann hafi sjálfur enga hug- mynd um. Þannig standi t. d. á því, að þeir, sem svipt hafa sjálfa sig lífinu, sjáist svo oft á staðnum, sem sjálfsmorðið fór fram á, þeir komi þangað ekki sjálfir, en hugsun þeirra. leiti þangað oft fyrir því. Þessi sé jafnframt skýringin á því, að í reimleikafrásögnunum sé það svo ákaflega al- gengt, að afturgangan birtist aftur og aftur í sama ákveðna tilganginum, en hætti svo að birtast, er tilgangin- um sé náð. Du Prel virðist hafa litið svo á, að á þenna hátt mætti útskýra talsvert mikinn hluta reimleikafyrirbrigðanna sem einskonar draum hins framliðna manns, og þó naum- ast sem draum hans, heldur sem starf einhvers hluta hug- ar hans, starf, sem nær inn í jarðneska heiminn og birtist þar í sýnilegum myndum, en er honum sjálfum þó að ein- hverju leyti ósjálfrátt og gerist jafnvel án þess að hann hafi fulla meðvitund um það“. Einhverra slíkra skýringa verður maður að leita á hinni raunalegu sögu, sem hér var á undan skráð. Það er óhugs- andi, að þarna hafi framliðna stúlkan sjálf verið að verki. Hún var önduð fyrir mörgum árum og var því ekki smá- barn lengur, eins og hún birtist konunni. Litla veran skiptir sér ekki af neinu í herberginu nema þessum margítrekaða verknaði á staðnum, þar sem hún hafði týnt hringnum. Hún kemur fram sem vél en ekki vitsmunum gædd vera, en þannig eru svipirnir, sem valda reimleikunum, oft. Það er óhugsandi, að litla stúlkan hafi verið látin kveljast af þessu ómerkilega óhappi, sem hún varð fyrir á jörðunni, árum eða áratugum saman í andaheiminum. Hitt er senni-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.