Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Qupperneq 89

Morgunn - 01.06.1944, Qupperneq 89
MORGUNN 85 ara og óljósara í myndinni. Loks varð þó líkaminn yfir- sterkari. Myndin drógst smátt og smátt nær og nær, og styttra og styttra frá, og oftar og oftar inn í líkamann, og settist svo að lokum þar að. Þegar myndin var sezt að í likamanum, varð breyting á mér öllum, þótt hún gengi hægfara. Líkaminn virtist mér dragast smátt og smátt saman, í sína eðlilegu stærð. Mátt- leysið minkaði, svo að ég gat hreyft mig. Ég þóttist vita, að hfið væri búið að sigra, og hryggði það mig svo mikið, að ég táraðist. Áleit ég, að ég hefði að mesta eða öllu verið búinn að ljúka því af að deyja, og við það sætti ég mig svo vel. Nokkru síðar sofnaði ég og svaf sæmilega vært til morguns. Sáust þá ljós batamerki. Nú var eigi lengur þögnin og hljóðskrafið. Talað var um, að við þessu hefðu menn tæp- lega búizt kvöldið fyrir. En mér leið illa yfir því, að vera lifandi, enda hafði ég allsárar likamlegar þjáningar enn. Og svo eru hugsanir barnanna oft undarlegar. Hve lengi ég var undir þessum áhrifum, get eg eigi sagt. þó mun láta nærri, að máttleysið og tilfinningarleysið hafi eigi haldist innan við 4—6 stundir. En togstreitan milli lík- ama og myndar hefur tæplega getað staðið innan við klukkustund. Sennilegast 1—IV2 stund. Ég marka það á því, að þetta var að byrja þegar systir mín yfirgaf mig, laust eftir háttatíma. Hélt hún, að ég væri þá sofnaður. Hún lá svo æðistund vakandi. Ætlaði hún sér víst ekki að sofna. Ég vissi svo glöggt um þetta, því að myndin, eða mitt eigið ég í henni heyrði svo vel. Svo sofnaði systir min og svaf talsverðan tíma, og lengur en ég bjóst við. En hún var orðin þreytt af vökum og kvíða. Þá rumskaði fóstri oiinn, og vaknaði systir mín við það. Hann vaknaði þá einnig og spurði um mig. Sagði hún, að þau skyldu tala svo lágt, að ég gæti eigi heyrt til þeirra, því að verið gæti °g ég vekti. Það hefði litið út fyrir að ég hefði verið sof- andi, þegar hún skildi við mig. En hún gæti óttast, að það væri sami máttleysis-dvalinn yfir mér, og ég hafði haft. síðari hluta dagsins og um kvöldið. Hann hefði bara ágerzt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.