Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Page 90

Morgunn - 01.06.1944, Page 90
86 M O R G U N N og því virtist ég hafa sofið. Þetta sagðist hún þó eigi vita. Ég heyrði að þau óttuðust, að ég myndi deyja. Þá fóru þau að tala um að enginn andardráttur heyrðist til mín, og hvort ég myndi dáinn. Systir mín kom þá til mín, og lagði eyra að vitum mínum. Hún hlustaði lengi. Svo lagði hún höndina í hjartastað minn. Enn hlustaði hún og þreif- aði nokkra stund. Svo fór hún. Fóstri minn spurði, hvort ég væri dáinn. Hún segir: Ekki enn þá. Hafi hún þó haldið það, því að í fyrstu hafi hún hvorki orðið vör við andar- drátt né hjartslátt. Samt hafi hún orðið vör við lífsmerki, svo ég sé enn ekki dáinn. Hún þori samt varla að vona, að ég vakni framar til þessa lífs. Frá þessu samtali leið svo eigi nema fremur stuttur tími, til þess að ég fór að finna votta fyrir því, að breyting væri að byrja að færast yfir mig. Litlu siðar varð systir mín vör við, að ég hreyfði mig, og talaði hún þá til mín. Gat ég þá sagt henni, en með naumindum þó, að ég væri betri, en þyrfti að fá að sofa. Ég vildi i leyni geta grátið komu lifsins. Ég get eigi skilið þetta á annan hátt, en að þokumyndin hafi verið sálin, en segulböndin eða orkustraumarnir tengi- liðir milli likama og sálar. Engum hef ég fyrr sagt frá þessari sögu. En ég man allt svo ljóst og nákvæmt, að þótt það hefði borið að núna, og ég sezt samstundis niður og skrifað þessar línur, þá gátu þær eigi orðið réttari. Ég man þetta enn ljósar fyrir ástand það, sem ég var í. Að sönnu man ég ljóst ýms at- riði, er gerðust frá því ég var 5—8 ára, og einstök atriði nokkurn veginn, er báru við áður en ég var þriggja og hálfs árs, eða áður en ég fór að Mýri í Bárðardal. (Úr grein í blaðinu ,,Voröld“ í Winnipeg, 9. apríl 1918, en greinin er allmikið lengri og heitir „Líf, hugur og sál“).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.