Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Side 95

Morgunn - 01.06.1944, Side 95
MORGUNN 91 þeirrar stofnunar, sem ríkið heldur uppi með miklum til- kostnaði, á íslenzkan mælikvarða. Hvað veldur? Áreiðan- lega ekki það, að þjóðin sé orðin fráhverf hugsjónum Jesú Krists eða viðurkenni ekki lengur gildi þeirra, heldur miklu fremur hitt, að kirkjan býr boðskap sinn í búning, sem er orðinn úreltur og ekki í lífrænu sambandi við samtíðina. Kirkjunnar mönnum er það ekki líkt því eins ljóst og skyldi, hve gífurlega miklar breytingar hafa orðið á skömmum tíma á hugsanaheimi og lífsviðhorfum alls þorra manna, þessvegna dragast þeir aftur úr og kirkjan slitnar úr tengslum við þjóðina. Það er vissulega ekki á neins meðalmanns færi, að finna hið ytra form, sem hægt væri að klæða hin sígildi sannindi kristindómsins í, svo að nú- tímamaðurinn geti aðhyllzt hann og orðið honum jafn handgenginn og feður vorir voru og mæður. Þó er þetta verk, sem bersýnilega verður að vinna ef ekki á illa að fara. Til þess þarf hvorki meira né minna en mann eins og Lúther var á sinum tíma, mann, sem er óhræddur við að höggva á gamla fjötra, mann, sem hefir snilligáfu til að finna það form fyrir boðun kristindómsins, sem samtíð hans finnur vera hold af sinu holdi og blóð af sínu blóði. Til þess þarf mann, sem brennur af þeim heilaga eldi, sem Jesús Kristur kynti, sem er djarfhuga, eins og hann, og veit jafnframt, að öll ytri form verða að breytast með breyttum kynslóðum, að þau eiga engan tilverurétt leng- ur en þau finna hljómgrunn í sálum mannanna, og að til þess að bjarga kjarnanum, verður oft að brenna hismið. Það ber sorglega lítið á því innan kirkjunnar, að mönn- um sé þetta ljóst, og að ástandið er óþolandi, eins og það er. Hverjir munu sækja helgar tíðir kirkjunnar, þegar gamla fólkið, sem nú er, og miðaldra er horfið af jörðunni? Á samkomum prestanna er það látið í veðri vaka, að eina ráðið sé, að vinna unga fólkið. Þetta lætur vel í eyrum, en dettur oss í alvöru í hug, að börn þeirrar kynslóðar, sem er hætt að sækja kirkjuna vegna þess, að ytra form henn- ar er orðið úrelt, fari að fylla kirkjuhúsin? Breytingin L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.