Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Page 97

Morgunn - 01.06.1944, Page 97
MORGUNN 93 ummælum um nýstofnaða kirkjukóra, sem útvarpshlust- endur eru flestir orðnir fullsaddir af að heyra um, löngu áður en fréttirnar eru prentaðar. Ef hægt væri að lækna meinsemdirnar með auglýsingum einum væri hér allt á réttri leið. En til þess að Kirkjublaðið geti þjónað þeim háleita tilgangi, sem vafalaust hefir vakað fyrir stofnendum þess, er ánægjutónninn yfir því, sem er, allt of ríkur hjá blaðinu og engan veginn lagzt svo djúpt, sem skyldi, eftir lausn þess mikla vanda, sem vissulega er fyrir dyrum kirkjunnar. Þó hafa komið í blaðinu nokkr- ar greinar, sem sýna vakandi hugsun og alvarleg tök á málunum. 1 því sambandi vill MORGUNN benda á grein efíir séra Svein Víking, sem birtist 8. A RÉTTRI LEIÐ. apríl í vor og heitir „UPPRISAN“. Hvernig rísa dauðir upp? Og með hvaða líkama koma þeir?“ Þar er gengið hreint og hisp- urslaust að verki, og á það bent, hve þokukenndar og óljós- ar séu hugmyndir kristinna manna um upprisu framlið- inna, og hve þar ægi saman hinum ólíku skoðunum tveim, annars vegar gyðinglegu skoðuninni um upprisu holdsins og dóm á efsta degi, og hins vegar þeirri skoðuninni, sem Páll postuli virðist tvímælalaust hafa hallazt að, að alls ekki sé um það að ræða, að jaröneski líkaminn rísi upp. heldur lifi sálin þegar eftir dauðann i andlegum líkama. Greinarhöfundur bendir á það, að fram til 1934, þegar ný helgisiðabók ísl. kirkjunnar var gefin út, hafi prestarnir látið fólk játa trú sína á „upprisu holdsins“, en þá hafi sú breyting verið gerð á trúarjátningunni, eða orðalagi henn- ar> að í stað þessara orða hafi verið látið koma „upprisu dauðra“. Um þetta farast Séra Sv. Víkingi þannig orð: „Islenzka kirkjan hefir því raunverulega ekki enn gert upp á milli þessara tveggja skoðana á upprisunni. f þess stað hefir hún sett hið hála orðalag „upprisu dauðra“, sem hægt er að skilja á tvennan hátt, bæði sem holdlega upprisu og eins aðeins sem framhald lífs eftir dauðann". Það er einmitt á þessu „hála orðalagi", sem kirkjunni L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.