Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Síða 7

Morgunn - 01.12.1950, Síða 7
MORGUNN 85 Erindi hans vakti mikla athygli, og honum var þá boðið að flytja erindi um spíritismann í félagi hefðarfólks í Aþenu, en hann er meðlimur í því. Hann flutti þarna erindi um málið fyrir tignasta fólki landsins, og vakti það mikla athygli. Mörgum var kunnugt, að fyrrverandi Grikkjakonungur var eindreginn spíritisti og var jafnvel nokkurum sálrænum gáfum gæddur. Melas hershöfðingi er nú sjötugur maður, en vinnur fyrir málefnið af eld- legum áhuga, sem ungur væri. Hann var fimmtugur, þeg- ar hann kynntist spiritismanum, en var trúlaus maður áður. Skringilegir hlutir geta gerzt í ensku biskupakirkjunni. Þótt spíritisminn eigi fleiri áhangendur í Bretlandi en nokkuru öðru landi, geta hlutir gerzt í hinni virðulegu ensku þjóðkirkju, sem dálítið örðugt er að átta sig á. 1 Psychic News, 12. ágúst s.l. segir á þessa leið: „Einum af prestum ensku kirkjunnar hefur verið tilkynnt, að höfðað verði á hann mál fyrir villutrú, ef hann hætti ekki að breiða spíritismann út í predikunum sínum. Ég vildi geta nefnt nafn prófastsins, sem gcif prestinum áminn- inguna, en þá yrði ég líka að nefna nafn prestsins. En presturinn lítur svo á, að hann geti meira gagn gert inn- an kirkjunnar en utan hennar, því að hann heldur áfram að boða í einkasamtölum það, sem hann veit að er sann- leikur. Það sýnist undarlegt, að fyrir þá sök, að boða það, sem vissulega var kenning Jesú sjálfs á hinum stutta starfstíma hans, skuli vera hægt að ógna presti með brott- rekstri úr kirkjunni. Og það, þegar þessi sama kirkja þol- ir einum biskupa sinna að predika hreina efnishyggju (hér er átt við biskupinn af Birmingham) og þolir dóm- prófast, sem sætt hefur ákúrum frá biskupi sínum fyrir að vera kommúnisti (hér er átt við dómprófastinn af Kantaraborg). Nefndin, sem fyrrverandi erkibiskup setti á laggirnar til þess að rannsaka spíritismann, komst að þeirri niðurstöðu, með 7 atkvæðum gegn 3, að líkur væru fyrir því, að spíritisminn flytti sannleika, háttsettur mað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.