Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 64
142 MORGUNN vart í lífi þeirra. Venjulega og oftast hvíla þeir blund- andi í djúpi vitundarlífsins, meðan maðurinn dvelur á þessu tilverusviði, enda er starfssvið þeirra fyrst og fremst á andlegu tilverusviði. Hér er því um andlega skynhæfi- leika að ræða að dómi Bozzano, sem maðurinn notar og þarf á að halda að loknum líkamsdauða. Hvora skoðunina, sem menn vilja aðhyllast á eðli og orsökum dulrænna skynhæfileika, er það staðreynd að þeirra gætir áberandi í lífi margra manna, einkum þeirra, sem vér nefnum miðla, en eins og kunnugt er skynja þeir stundum hið jarðneska og andlega tilverusvið í senn, sjá borgara hins andlega tilverusviðs iðulega við hlið jarð- neskra manna, heyra raddir þeirra o. s. frv. Samkvæmt spíritistisku skýringunni nota framliðnir menn sér dul- ræna skynhæfileika jarðneskra manna og þá fyrst og fremst miðlanna, til þess að færa sönnur á persónulegt framhaldslif sitt á andlegu tilverusviði. Miðilshæfileikinn er fjölþættur og vekur athygli á sér með ýmsum hætti. Hjá sumum miðlum gætir einkum hlutrænna fyrirbrigða, svo sem flutninga, lyftinga og líkamninga, en hjá öðrum skyggni, dulheymar og dásvefns, meðan aðrar vitsmuna- verur tala af vörum þeirra, hlutskyggni (psychometry) o. s. frv. Með réttri meðferð geta þessir hæfileikar náð auknum þroska, eins og raun gefur vitni. Vitsmunaverur þær, sem til vor tala af vörum miðl- anna, er segjast einu sinni hafa lifað á þessari jörð, borið með oss hita og þunga dagsins meðan leiðir lágu saman, hafa beitt vitsmunum, skarpskyggni og leikni til þess að sannfæra oss um framhaldslíf sitt. Einn þátturinn og ekki sá fyrirferðarminnsti í viðleitninni til þess, em hin- ar svonefndu endurminningasannanir, sem ýmist eru flutt- ar fundargestum af þeim persónum, sem tala af vörum miðilsins í dásvefninum, eða þá að þeir, sem verið var að segja frá, leitast við að tala við oss með beinum hætti. Ég þarf ekki að fjölyrða nánara um þetta. Flest yðar eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.