Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 45
MORGUNN 123 en rithönd miðilsins. Foreldrar Sigrúnar sögðu, er þau síðar sáu bréfið eins og það kom, að rithöndin á því væri mjög lík þeirri rithönd, sem Sigrún skrifaði í lifanda lífi, einkum vissir stafir, sem þau sögðust þekkja sem henn- ar rithönd. Eins og ég minntist á áðan í sambandi við fyrsta bréf- ið, finnst mér það, sem einkum einkennir þessi bréf, vera það, hve eðlileg þau eru og lík því, eins og framliðna stúlkan væri að skrifa heim til sín, ef hún væri stödd einhversstaðar annarsstaðar á landinu, en hreint ekki eins og þau væru komin handan yfir landamæri annars heims. Sumt af því, sem skrifað er handan að, virðist oft yfirfullt af allskonar mjög hátíðlegum og óeðlilegum orðatiltækjum, sem fæstir mundu nota, þegar þeir væru að skrifa ættingjum sínum eða vinum bréf á venjulegan hátt. Slíkt orðalag getur stundum jafnvel orðið til þess að maður fari að efast um að þetta sé raunverulega það fólk, sem maður þekkti áður, og það segist vera, sem sé að skrifa eða koma skilaboðum. Ef maður samt trúir því, bá getur manni oft dottið í hug, að mikið hafi manneskjan breytzt við að fara héðan af jörðinni. En það er einmitt eitt af því, sem venjulega er einna ákveðnast haldið fram, hve lítil breyting verði á fólki, b- e. a. s. andlegu ástandi þess og hæfileikum, þótt það flytjist yfir um. Þótt ég hafi ekki þekkt stúlkuna, sem skrifar þessi bréf, þá virðist manni a. m. k. að hún muni ekki hafa breytzt í þessu efni, og svo hefur foreldrum hennar líka fundizt, að því er þau segja. Ástæðan til þess, að hún eyðir svo miklu af rúminu í fyrstu bréfunum til þess að sanna, að það sé hún, sem sé að skrifa, sem hún auðvitað hefði ekki gert, ef hún hefði verið hér á jörðinni, er sú, að nú veit hún, að sann- anirnar eru nauðsynlegar til þess að foreldrar hennar geti tekið bréfin frá henni gild. En í síðasta bréfiu segir hún hreinlega, að frekari sannanir séu óþarfar, og það er líka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.