Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 74

Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 74
152 M O R G U N N hverjum fjærstöddum manni, sem einhver fundargesta kann að þekkja. Þá skal og einnig tekið fram, að þessi fjarstæðukennda víkkun á greinimætti fjarhrifahæfileikans, sem áður var að vikið, á sér enga stoð í veruleikanum, eins og auð- velt er að sýna fram á með niðurstöðum vandlegra rann- sókna og athugana á fjarhrifafyrirbrigðunum. Þær sýna og sanna, að fjarhrifafyrirbrigðin gerast samkvæmt allt öðrum skilyrðum en menn hafa gert ráð fyrir, en ef gera ætti þessum þætti sálarrannsóknanna viðunandi skil, þyrfti að segja frá fjölda slíkra fyrirbrigða og skýra efnisatriði þeirra, en það telur Bozzano ekki unnt að gera í þessari bók sinni, enda skipti þetta litlu fyrir viðfangs- efni það, er hér um ræðir. En í umgetinni bók sinni bend- ir hann þeim á, er vilji kynna sér þessi efni nánara, að hann hafi tekiö þessi efni til meðferðar í langri ritgerð, sem nefnist: „Telepathy, Telemnesia and law of psychic Rapport“. En í þessu sambandi kveðst hann verða að láta nægja að kynna lesendum niðurstöðuályktanir sínar af vandlegum athugunum og samanburði á heimildum. Þær eru á þessa leið: Næg dæmi eru fyrir hendi, sem sýna að fjarhrif (hugsanaflutningur) eru sönnuð staðreynd, en innan þeirra takmarka, að þekkingaratriði þau, sem dulvitund hins sálræna manns eða miðils fær veitt mót- töku, varða æfinlega nánustu einkamál hins fjærstadda manns, sem er í sálrænu sambandi við móttakandann, og þó því aðeins að þekkingaratriði þau, sem um ræðir, séu skýr og lifandi i yfirborðssviði vitundar sendandans, en enginn snefill af sönnunum er þeirri tilgátukenningu til stuðnings, að móttekin þekkingaratriði snerti þriðja aðil- ann, mann, sem sendandinn kann að þekkja. Festum oss í minni, að vilji menn halda dauðahaldi í Telemnesíu-kenninguna í þeim búningi, sem nýverið var lýst, þá verða þeir hinir sömu að vera fyrirfram sann- færðir um að skynhæfileikar dulvitundarinnar séu svo stórfelldri skynorku gæddir, að þeim sé unnt að seilast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.