Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 69
MORGUNN 147 Allar þær niðurstöðuályktanir, sem heimilt er að draga af gjörhugulum athugunum og nákvæmum rannsóknum á hinum fjölþættu, sálrænu fyrirbrigðum standa óhagg- aðar eftir sem áður og halda fullu gildi af þeirri einföldu ástæðu, að allar þær skýringatilgátur, sem hníga í þá átt að tileinka vitundarlífi mannsins fleiri og fleiri af guðdóm- legum alvitundarskynhæfileikum, þess sterkari verða rök- in fyrir þeirri skoðun, sem hér er haldið fram, að hin sál- rænu fyrirbrigði sanni eilífðareðli mannlegs persónuleika og framhaldslíf hans að lokinni jarðlífsvist. En — sannleikurinn er nú sá, að það er fjarstæða ein og reginvitleysa að tileinka skynhæfileikum mannlegrar dulvitundar slíka skynorku. Auðvelt er að sýna fram á og sanna í ljósi staðreyndanna, að skoðanaandstæðingum vorum skjátlast hraparlega, er þeir staðhæfa að greini- orku dulvitundarskynhæfileikanna verði engin takmörk fundin. En með þá rökvillu að forsendu, að þetta sé ekki unnt, telja þeir sér fræðilega heimilt að víkka og færa út að eigin geðþótta starfs- og athafnaavið umræddra skyn- hæfileika, þegar eitthvað það gerist á sviði sálrænna fyr- irbrigða, sem ónýtir fyrri skýringatilgátur þeirra, og þetta hefur alltaf verið að gerast. Þetta er vitanlega ákaflega hentug rökfærsla og einkar þægileg í meðförum, næsta einkennilegt, hve skoðanaandstæðingum vorum virðist hún haldgóð og traust. Svo virðist af málflutningi þeirra, sem það eitt nægi til að ónýta spíritistisku skýringuna á eðli og orsökum sálrænna fyrirbrigða, að einhver hafi varpað fram einhverri fræðilegri tilgátukenningu um senni- ieik þessa eða hins. En ég endurtek það, að skoðanaand- stæðingum vorum skjátlast herfilega, er þeir hyggja að greinimætti dulrænna skynhæfileika verði engin tak- mörk fundin, því að allt, sem hér skiptir máli, hnígUT í há átt að sanna, að starfs- og athafnasviði dulrænna skyn- hæfileika verði takmörk fundin og stakkur skorinn. Meginforsenda og grundvöllur þessarar ályktunar er þekking á veruleik og starfsháttum voldugs, alhæfs lög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.