Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 37
MORGUNN 115 —15 manns. Þá var hr. E. D. Green, listamanni hér í borginni, vísað inn og í fylgd með honum var hr. Evange- lides frá Grikklandi. Hann talaði mjög lélega ensku, en grísku talaði hann eðlilega til fullnustu. Áður en langt leið talaði andavera til hans á ensku í gegn um Láru dóttur mína. Þessi vera kom fram svo ttiörgum sönnunargögnum, að hr. Evangelides kannaðist við að þetta væri vinur hans, sem andazt hafði í húsi hans fyrir fáum árum. Enginn okkar hinna kannaðist við þenn- an látna mann. Meðan þetta gekk hafði komið orð og orð, eða einstakar setningar á grísku af vörum Láru, unz hr. Evangelides spurði, hvort veran myndi skilja, ef hann talaði og spyrði á grísku. Eftir þetta fór samtalið þannig fram, að hr. Evangel- ides talaði eingöngu á grísku, en af vörum Láru var til skiptis töluð enska og gríska. Stundum skildi Lára sjálf hvorugt, hvorki það sem Grikkinn sagði né það, sem af vörum sjálfrar hennar var s&gt. (Lára var ekki í dásvefni. Hún fylgdist því sjálf með því, sem af vörum hennar var sagt, en réð ekki við það og virtist engin áhrif geta á það haft. — þýð.). Meðan á þessum samræðum stóð, varð Grikkinn hvað eftir annað fyrir sterkum geðshræringum. En þegar hitt fundarfólkið — sem skildi ekkert orð í grískunni — spurði, hversvegna hann kæmist svo mjög við og hvað um væri að vera, vildi hann ekki gefa skýringu á því. En eftir fund- lnn sagði hann okkur, að hann hefði aldrei fyrr komið á miðilsfund eða orðið vottur að andasambandi, og í sam- talinu kvaðst hann hafa gert ýmsar tilraunir til þess að Prófa þetta furðulega fyrirbæri. Hann kvaðst hafa gert tilraun með að tala um efni, sem honum væri fullkunnugt, að Lára gæti ekki haft nokkra þekkingu á. Hann kvaðst hvað eftir annað hafa breytt um viðræðuefni við ósýnilega Sestinn, horfið frá umræðum um hrein einkamál til há- Politískra umræðna, frá heimspeki til trúmála, og þannig tPai’gskipt um umræðuefni við ósýnilega gestinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.