Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Síða 57

Morgunn - 01.12.1956, Síða 57
MORGUNN 135 að óttast, að þessi verðmæti þrjóti, þau eru óþrotleg. Eilífa gleði mun hann hafa af því að safna sér æ ríkulegri gnægð- um þekkingar og sannari þekkingar á Guði. I hinum full- komna manni sameinast mannvinurinn og hugsuðurinn. „Eilífa“, sagðir þú. Er lífið þá eilíft? Við höfum ástæðu til að líta svo á. Til eru tvö stig lífs- ins, stig þróunarinnar og stig þekkingarinnar hinnar full- komnu. Við, sem erum enn á þróunarstiginu og vonum, að í gegn um óteljandi æviskeið (svo að ég noti orðatil- tæki ykkar) liggi leið okkar út yfir yztu endimörk þess, sem þið kunnið að mæla, við þekkjum alls ekki lífið í hinni fullkomnu þekkingu. En við trúum því, að óralangt í f jar- lægri framtíð muni framsæknar sálir ná því stigi, þar sem þróunin hefir flutt þá í nálægð hins almáttka, svo að þær geti sólað sig þar í eilífu guðdómsljósi, í hinni fullkomnu þekkingu allra leyndardóma tilverunnar. Um þetta get ég ekkert meira sagt þér. Það er of háleitt til þess. Reyndu ekki að sveifla sjálfum þér upp í þær svimandi hæðir. Lífið hættir aldrei að vera til, hversu langt inn í framtíð- ina sem þú hugsar þig. Nú er það hlutverk þitt og mark- mið, að leita í áttina að þröskuldinum, ekki það að stíga fæti inn í musterið. Þetta skil ég. En veiztu nú meira um Guð en þú vissir, meðan þú varst á jörðunni? Við hér vitum meira um tjáning kærleika Guðs, tján- ingu þessa gæzkuríka valds, sem stýrir heiminum. Við vitum eitthvað um hann, en við þekkjum hann ekki. Og við munum ekki læra að þekkja hann á þann hátt, sem þú átt við, fyrr en við öðlumst hina fullkomnu þekkingu. Enn þekkjum við hann aðeins af verkum hans. Nú varpaði ég aftur fram í huganum spurning- unni um baráttuna milli góðs og ills, og langt svar við þessum spurningum huga míns var skrifað. ... Ég ætla nú að láta koma dæmi þess, hvernig fræðsl- unni var hagað á þessu tímbaili. Það, sem þú ert nú að verða var við, er aðeins fyrsti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.