Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 60
138 MORGUNN búið til handa ykkur og lagt honum í munn orð, sem eilíf- ur Guð hefir aldrei talað. Og þið búið til lagafærirmæli, sem kærleikshjarta hans er kvöl og andstyggð. Já, vinur minn, öll ykkar fangelsi, öll ykkar löghelguðu morð, allt framferði ykkar gegn glæpamönnunum er byggt á fávizku og þekkingarleysi. Enn ægilegri eru styrjaldir ykkar á jörðunni og fjölda- morðin. Ófrið milli nágranna, sem ættu að vera vinir, leið- ið þið til lykta með því að láta fylkja liði hvora gegn öðr- um hersveitir af öndum — ég tala svo vegna þess að við sjáum ekki jarðnesku líkamina, sem þið eruð íklædd um sinn, heldur aðeins anda ykkar — og þessar hersveitir af öndum æsið þið upp til haturs og voðaverka, og síðan hrindið þið þeim með ofbeldi yfir í andaheiminn til okkar. Þið æsið upp ástríður þeirra, hinar lægstu, leysið þá síðan úr fjötrum jarðneska líkamans og gefið þeim aukið frelsi til athafna. Hefndarsjúkir, grimmir og jarðbundnir andar flokkast síðan að jarðarsviðinu aftur og freista vanþrosk- aðra manna þar til grimmdarfullra, holdlegra og óguð- legra athafna. Enn eigið þið mikið ólært, vinur minn. En þið munuð læra það í gegn um þunga reynslu þess, að þurfa að gera upp aftur það, sem þið hafið áður ranglega gert. Þá gullnu reglu verðið þið að læra, að miskunnsemi og kærleikur er æðri vísdómur en refsing og hefnd. Vinur minn, ef spurt er um innihald og gildi þess boð- skapar, sem við berum ykkur, þá segðu, að við flytjum þann fagnaðarboðskap, sem á að bera orð mildi, mislcunn- semi og kærleika Guðs í stað hugaróra um reiði og grimmd. Segðu, að boðskapur okkar eigi að flytja ykkur vitneskju um vitsmunaverur, sem gefa allt líf sitt þjón- ustunni við mennina, miskunnseminni, kærleikanum og tilbeiðslunni á hinum hæsta. Hverfa börnin, sem fara ung af jörðunni, þegar inn á háu lífssviðin?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.