Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Síða 8

Morgunn - 01.06.1962, Síða 8
4 MORGUNN hlutverki félagsins og skyldum þess gerði það að verkum, að oss samstarfsmönnum hennar var óljúft að halda stjórnarfundi, ef hún gat ekki setið þá. Frá stofnun kvennadeildar Sálarrannsóknafélagsins var frú Soffía formaður hennar við miklar vinsældir kvennanna. Henni lá það í miklu rúmi, meira rúmi en flest ann- að á sviði félagsmála, að sem flestum yrði ljóst, að það er sannreynd að vér lifum líkamsdauðann og að lífið, sem á eftir honum fer, er bein afleiðing þess, hvernig vér höfum lifað á jörðu. Um spíritismann flutti frú Soffía erindi, bæði innan lands og utan. Þótt örlögin mörkuðu henni starfssvið sem konu, móður og húsfreyju, mun hún meira hafa erft en margir vissu af baráttuhug föður síns. I nánu sambandi við ódauðleikasannfæringu hennar var bæði mikil og djúptæk líknarlund. Þess vegna starf- aði hún mikið fyrir kvenfélagið Hringinn og var for- maður hans um allmörg ár til æviloka. Af trúarþeli hafði frá Soffía erft mikið. En milli vitsmuna hennar, tilfinninga og viljalífs var jafnvægi. Þessvegna var trúarlíf hennar öfgalaust og heilbrigt, svo að eindregin bjartsýniskona var hún í trúarefnum. Hún átti það til — eins og faðir hennar — að geta orðið ó- þolinmóð, þegar henni ofbauð fastheldni guðfræðinga vi gamlar kreddur, sem hún taldi ekki tímabærar lengur. Bjartsýni hennar var fyrst og fremst grundvölluð á sannfæringu hennar um, að „það er byggð á bak við helj- arstrauma". Á þeim grundvelli reisti hún viðhorf sín til sorgar og gleði. Gleðin var henni Guðs gjöf, og af henni hafði hún þegið mikið, bæði af veraldlegum og jarðnesk- um hnossum. Og sorgin var henni líka Guðs gjöf. Hún var sannfærð um sannleikann í orðtaki gamla W. Steads, blaðamannsins fræga og spíritistans, að erfiðleikarnir væru fægingarsteinarnir í lífi mannanna. Við útför frú Soffíu Haraldsdóttur var mikið fjöl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.