Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Síða 42

Morgunn - 01.06.1962, Síða 42
t Frú Kristín Kristjánsson andaðist í Vesturheimi skömmu fyrr en þetta hefti Morg- uns fór í prentun. Hún var nýkomin vestur, er andlátið bar að. Ætlaði að eiga þar stutta dvöl meðal barna sinna og vina. Frú Kristínar sakna margir, bæði sakir mannkosta hennar og miðilsgáfu. Um hana hafa komið út tvær bæk- ur, hin fyrri eftir frú Elínborgu Lárusdóttur, Forspár og fyrirbæri, hin síðari eftir Guðmund G. Hagalín, Það er engin þörf að kvarta, en annað bindi þeirrar bókar var fyrirhugað og mun mikið af efni þess vera fyrir hendi í handritum Guðm. G. Hagalíns. Um frú Kristínu Kristjánsson látna skrifar Guðm. G. Hagalín í Alþbl. á þessa leið: „Kristín var mikil kona og óvenjuleg. Það vissi ég því be.tur, sem ég kynntist henni meira. Og ekki hefi ég orðið jafnnáinn vinur neins, sem ég hefi skrifað um ævisögu . . . Hún hafði átt við margt og mikið að stríða um dagana, margir erfiðleika mætt henni og sjúkdómar veitt henni þungar búsifjar. Hún hafði staðið ein uppi með börn sín báðum megin Atlantshafsins og orðið að vinna fyrir þeim hörðum höndum, og hún hafði oftar en einu sinni verið við dauðans dyr. Og dulargáfur hennar ollu henni oft ærnum óþægindum og settu hana tíðum í mikinn vanda . . . Og sýnir hennar og vitranir lögðu henni löngum margar og miklar skyldur á herðar. En hún styrktist við hverja raun á þeim vettvangi — eins og í lífsbaráttunni, leit orðið á það sem hlutverk sitt, að láta sem mest gott af sér leiða, hjálpa sem allra flestum, sem voru hjálparþurfi, án tillits
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.