Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.06.1962, Blaðsíða 75
MORGUNN 71 færðist gleðiglampi í augun, rómurinn var undrandi og hlýr, og hún sagði: Guðrún, — þetta er hún Kristín! Andartaki síðar féll höfuð gömlu konunnar máttlaust á koddann. Hún var dáin. Fósturdóttir hennar sat hljóð við dánarbeðinn. Hún var sannfærð um, að nú væru móðir og dóttir samein- aðar eftir nærfellt 70 ára aðskilnað, og að í andlátinu hefði móðirin háaldraða þekkt dóttur sína aftur, er hún sagði undrandi þessi orð síðust: Guðrún, þetta er hún Kristín! Hvernig þekkti hún hana aftur, breytta frá smábarni í unga stúlku? Ég veit það ekki. En margir halda því fram, að við jarðneskir menn eigum samfundi með látn- um vinum fleiri en við vitum af, sumt af draumum manna bendi eindregið til slíkra samfunda. Við dánarbeð gömlu konunnar voru ekki fleiri vottar. En konan, sem þessa hugðnæmu sögu sagði mér, var sannorð kona og að öllu grandvör og merk. Jón Auðuns. 5. Rakel hugguð Þessi kafli er einnig tekinn úr fyrirlestrasafni próf. Haralds Níelssonar, sem áður getur, úr fyrirlestr- inum um börnin, sem deyja ung. Fyrir eitthvað ári (1920) kom út bók, sem heitir ,,Rach- el Comforted“ (Rakel hugguð). Hún er rituð af mennt- aðri konu í Lundúnum (Mrs. Fred Maturin). Hún átti þrjá drengi. Eric, Kay og Gordon. Hinn yngsti þeirra dó árið 1900 og var þá 12 ára gamall. Hann hafði verið stórgáfað barn og frábærlega elskur að móður sinni. Hún syrgði hann afskaplega. Eldri drengirnir voru komn- ir í skóla í Tonbridge, en þar bjó móðirin, þegar Gordon dó, þó að hún væri jafnan búsett í Lundúnum. Hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.